„Ég buffa þig og þennan drulludela“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2023 15:59 Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóminn 1. júní síðastliðinn. Vísir Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hótanir, umferðalagabrot og fjársvik, meðal annars með því að hafa stolið bensínlykli og notað hann án heimildar. Maðurinn rauf reynslulausn en hann hefur ítrekað verið dæmdur fyrir ýmis hegningarlagabrot. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn hafi í desember 2020 stolið bensínlykli og notað hann í blekkingarskyni til að greiða fyrir eldsneyti sem nam samtals rúmlega 40 þúsund krónum. Var hann á sama tímabili tekinn við að aka bifreið sinni sviptur ökurétti. Í október á síðasta ári var maðurinn ákærður aftur fyrir hótanir þar sem hann hótaði konu og unnusta hennar. „Ég buffa þig og þennan drulludela,“ skrifaði maðurinn á pólsku og sendi konunni auk þess efitirfarandi skilaboð: „Þú ert helvítis tussa ég bíð eftir ykkur,“ „Stúta smettinu á honum“ og „Þú þarna egóistinn þinn ég rústa þér“. Voru ummælin talin til þess fallin að vekja hjá henni ótta um líf sitt og unnusta hennar og velferð þeirra. Við meðferð málsins breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði sök. Eins og áður segir hefur maðurinn komist ítrekað í kast við lögin. Hann var árið 2016 dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Árið 2018 sömuleiðis og var hann svipur ökurétti. Hann fékk reynslulausn í júlí 2020 en árið 2022 var hann aftur dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíknefna. Þar sem fyrrgreind brot voru fram áður en dómur féll árið 2022 var honum gerður hegningarauki. Með hliðsjón af því var refsing ákveðin fimm mánuðir. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn hafi í desember 2020 stolið bensínlykli og notað hann í blekkingarskyni til að greiða fyrir eldsneyti sem nam samtals rúmlega 40 þúsund krónum. Var hann á sama tímabili tekinn við að aka bifreið sinni sviptur ökurétti. Í október á síðasta ári var maðurinn ákærður aftur fyrir hótanir þar sem hann hótaði konu og unnusta hennar. „Ég buffa þig og þennan drulludela,“ skrifaði maðurinn á pólsku og sendi konunni auk þess efitirfarandi skilaboð: „Þú ert helvítis tussa ég bíð eftir ykkur,“ „Stúta smettinu á honum“ og „Þú þarna egóistinn þinn ég rústa þér“. Voru ummælin talin til þess fallin að vekja hjá henni ótta um líf sitt og unnusta hennar og velferð þeirra. Við meðferð málsins breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði sök. Eins og áður segir hefur maðurinn komist ítrekað í kast við lögin. Hann var árið 2016 dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Árið 2018 sömuleiðis og var hann svipur ökurétti. Hann fékk reynslulausn í júlí 2020 en árið 2022 var hann aftur dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíknefna. Þar sem fyrrgreind brot voru fram áður en dómur féll árið 2022 var honum gerður hegningarauki. Með hliðsjón af því var refsing ákveðin fimm mánuðir.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira