Notuðu þyrlu, dróna og sporhund við leit að sofandi dreng Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2023 15:14 Þyrlan mun ekki hafa verið lengi á flugi yfir Vatnaskógi þegar drengurinn fannst. Vísir/Vilhelm Lögregla og björgunarsveitarfólk kom að umfangsmikilli leit að níu ára dreng í Vatnaskógi í nótt. Sá hafði horfið frá sínum stað í sumarbúðunum KFUM og KFUK í Vatnaskógi en fannst svo nokkrum klukkustundum síðar undir sæng hjá vini sínum. Í bréfi sem sent var á foreldra barna í búðunum í dag segir að leit hafi hafist um klukkan eitt í nótt. Þegar starfsfólk var búið að leita að drengnum í tæpa klukkustund í skálum sumarbúðanna og í nærumhverfi þeirra var samband haft við foreldra drengsins og lögreglu. Björgunarsveit var mætt á svæði með sporhund og dróna upp úr klukkan fjögur í morgun og seinna meir var einnig notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar við leitina að drengnum, sem lá þá upp í rúmi í einum skálanum. Þá var klukkan um hálf sjö. Í áðurnefndu bréfi segir að drengurinn hafi fundist undir sæng hjá vini sínum við þriðju yfirferð í svefnskálunum. Flestir drengirnir í búðunum sváfu í gegnum öll lætin en Þráinn Haraldsson, forstöðumaður sumarbúðanna segir í samtali við Ríkisútvarpið að líklega hafi drengurinn gengið í svefni. Þá segir Þráinn að drengurinn ætli að klára búðirnar en hann hafi verið miður sín vegna umstangsins. Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Börn og uppeldi Hvalfjarðarsveit Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif Sjá meira
Í bréfi sem sent var á foreldra barna í búðunum í dag segir að leit hafi hafist um klukkan eitt í nótt. Þegar starfsfólk var búið að leita að drengnum í tæpa klukkustund í skálum sumarbúðanna og í nærumhverfi þeirra var samband haft við foreldra drengsins og lögreglu. Björgunarsveit var mætt á svæði með sporhund og dróna upp úr klukkan fjögur í morgun og seinna meir var einnig notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar við leitina að drengnum, sem lá þá upp í rúmi í einum skálanum. Þá var klukkan um hálf sjö. Í áðurnefndu bréfi segir að drengurinn hafi fundist undir sæng hjá vini sínum við þriðju yfirferð í svefnskálunum. Flestir drengirnir í búðunum sváfu í gegnum öll lætin en Þráinn Haraldsson, forstöðumaður sumarbúðanna segir í samtali við Ríkisútvarpið að líklega hafi drengurinn gengið í svefni. Þá segir Þráinn að drengurinn ætli að klára búðirnar en hann hafi verið miður sín vegna umstangsins.
Lögreglumál Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Börn og uppeldi Hvalfjarðarsveit Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif Sjá meira