Hætti í NFL til að selja Pokémon spil og græðir milljónir Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 09:47 Blake Martinez var iðinn við kolann í tæklingum meðan hann var leikmaður í NFL deildinni Vísir/Getty Blake Martinez, fyrrum leikmaður Green Bay Packers og New York Giants í NFL deildinni, lagði skóna á hilluna síðastliðið haust, þá aðeins 29 ára gamall. Hann ákvað þess í stað að einbeita sér að því að selja Pokémon spil með góðum árangri. Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira