Fordæmdur fyrrum eigandi fékk 7,9 milljarða sekt frá NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 07:31 Dan Snyder hefur verið hrakinn úr NFL deildinni sem margir fagna en hann er líka 798 milljörðum ríkari. Getty/Al Pereira NFL-deildin hefur ákveðið að sekta Dan Snyder, fyrrum eiganda Washington Commanders, um sextíu milljónir dollara eftir að hafa fengið niðurstöður úr sjálfstæðri rannsókn. Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023 NFL Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023
NFL Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti