Ekkert lið byrjað eins vel í WNBA deildinni í þrettán ár Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:52 Las Vegas Aces er að gera það gott í WNBA deildinni Vísir/Getty Las Vegas Aces hefur byrjað tímabilið afar vel í WNBA-deildinni. Liðið hefur unnið 21 leik og aðeins tapað tveimur. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem lið á svona góða byrjun. Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023 Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023
Körfubolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira