Tvö Meistaramótsmet féllu á degi tvö á Meistaramóti Íslands Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 22:31 Hilmar Örn Jónsson varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 11. árið í röð Vísir/Getty Tvö meistaramótsmet voru slegin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Í sleggjukasti kvenna var það Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) sem bætti metið þegar hún kastaði 65,21 metra. Í öðru sæti var fyrrum Íslandsmethafinn Vigdís Jónsdóttir (ÍR). Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir kastaði 65,21 metra og setti nýtt meistaramótsmetFacebook FRÍ Hin 17 ára Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðabik) stórbætti tveggja ára aldursflokkamet Glódísar Eddu Þuríðardóttur í 100m grindahlaupi. Júlía kom í mark á tímanum 13,77 sek. (+1,6) en gamla metið var 14,00 sek. Þetta er annar hraðasti rafmagnstími í kvennaflokki frá upphafi. Íslandsmetið á Guðrún Arnardóttir en er það 13,18 sek. Í öðru sæti í hlaupinu var Sara Kristín Lýðsdóttir á 16,03. Þá féll fjórtán ára gamalt mótsmet Björns Margeirssonar í 1500m hlaupi karla þegar Hlynur Andrésson (ÍR) kom í mark á tímanum 3:53,28 mín en fyrra metið var 3:54,66 mín. Hlynur er fyrrum methafi í greininni og á best 3:49,19 mín. Í öðru sæti var Fjölnir Brynjarsson (FH) á nýju persónulegu meti, 4:05,37 mín. og Stefán Kári Smárason (Breiðablik) í þriðja sæti, einnig á persónulegru meti, með tíma upp á 4:28,89 mín. Hlynur Andrésson setti meistaramótsmet í 1500 m hlaupi karla. Hann hljóp á tímanum 3:53,28Facebook FRÍ Ellefta árið í röð varð Hilmar Örn Jónsson (FH) Íslandsmeistari í sleggjukasti, með kast upp á 73,74 metra en hann er búinn að kasta lengst 74,77 í ár. Hilmar vann mótið með nokkrum yfirbuðrum, en Ingvar Freyr Snorrason (ÍR) varð annar með 42,88m. Í langstökki karla var það Daníel Ingi Egilsson (FH) sem sigraði með miklum yfriburðum en hann stökk tæpum meter lengra en næsti maður, eða 7,80m (+2,9). Í öðru sæti var Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson (Breiðablik) en hann stökk lengst 6,86m (+2,0) og í þriðja sæti varð Ísak Óli Traustason (UMSS) með 6,84m (+3,7). Í langstökki kvenna munaði aðeins einum sentímeter á tveimur efstu sætunum. Það var Íslandsmethafinn. Hafdís Sigurðardóttir (UFA) sem sigraði í keppninni, stökk 6,29m (+2,1) en Irma Gunnarsdóttir varð önnur með 6,28m (+3,4). Í þriðja sæti var Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) með 6,10m (+2,4). Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) kom eins og oft áður fyrst í mark í 100m hlaupi kvenna á tímanum 11,74 sek. (+3,0). Birna Kristín Kristjánsdóttir varð önnur á 12,02 sek. og Júlía Kristín Jóhannesdóttir þriðja á tímanum 12,21 sek. Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) hljóp undir Íslandsmeti hans og Ara Braga Kárasonar í 100m hlaupi karla en þarð sem meðvindur var yfir leyfilegum mörkum féll metið ekki. Þetta er í fimmta sinn sem Kolbeinn slær metið og það fær ekki að standa. Kolbeinn kom í mark á tímanum 10,38 sek. Í öðru sæti var Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) á 10,97 sek. og Ari Bergmann Ægisson var þriðji á 11,09 sek. Nánar má lesið um mótið og heildarúrslit á vefsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Í sleggjukasti kvenna var það Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) sem bætti metið þegar hún kastaði 65,21 metra. Í öðru sæti var fyrrum Íslandsmethafinn Vigdís Jónsdóttir (ÍR). Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir kastaði 65,21 metra og setti nýtt meistaramótsmetFacebook FRÍ Hin 17 ára Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðabik) stórbætti tveggja ára aldursflokkamet Glódísar Eddu Þuríðardóttur í 100m grindahlaupi. Júlía kom í mark á tímanum 13,77 sek. (+1,6) en gamla metið var 14,00 sek. Þetta er annar hraðasti rafmagnstími í kvennaflokki frá upphafi. Íslandsmetið á Guðrún Arnardóttir en er það 13,18 sek. Í öðru sæti í hlaupinu var Sara Kristín Lýðsdóttir á 16,03. Þá féll fjórtán ára gamalt mótsmet Björns Margeirssonar í 1500m hlaupi karla þegar Hlynur Andrésson (ÍR) kom í mark á tímanum 3:53,28 mín en fyrra metið var 3:54,66 mín. Hlynur er fyrrum methafi í greininni og á best 3:49,19 mín. Í öðru sæti var Fjölnir Brynjarsson (FH) á nýju persónulegu meti, 4:05,37 mín. og Stefán Kári Smárason (Breiðablik) í þriðja sæti, einnig á persónulegru meti, með tíma upp á 4:28,89 mín. Hlynur Andrésson setti meistaramótsmet í 1500 m hlaupi karla. Hann hljóp á tímanum 3:53,28Facebook FRÍ Ellefta árið í röð varð Hilmar Örn Jónsson (FH) Íslandsmeistari í sleggjukasti, með kast upp á 73,74 metra en hann er búinn að kasta lengst 74,77 í ár. Hilmar vann mótið með nokkrum yfirbuðrum, en Ingvar Freyr Snorrason (ÍR) varð annar með 42,88m. Í langstökki karla var það Daníel Ingi Egilsson (FH) sem sigraði með miklum yfriburðum en hann stökk tæpum meter lengra en næsti maður, eða 7,80m (+2,9). Í öðru sæti var Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson (Breiðablik) en hann stökk lengst 6,86m (+2,0) og í þriðja sæti varð Ísak Óli Traustason (UMSS) með 6,84m (+3,7). Í langstökki kvenna munaði aðeins einum sentímeter á tveimur efstu sætunum. Það var Íslandsmethafinn. Hafdís Sigurðardóttir (UFA) sem sigraði í keppninni, stökk 6,29m (+2,1) en Irma Gunnarsdóttir varð önnur með 6,28m (+3,4). Í þriðja sæti var Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) með 6,10m (+2,4). Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) kom eins og oft áður fyrst í mark í 100m hlaupi kvenna á tímanum 11,74 sek. (+3,0). Birna Kristín Kristjánsdóttir varð önnur á 12,02 sek. og Júlía Kristín Jóhannesdóttir þriðja á tímanum 12,21 sek. Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) hljóp undir Íslandsmeti hans og Ara Braga Kárasonar í 100m hlaupi karla en þarð sem meðvindur var yfir leyfilegum mörkum féll metið ekki. Þetta er í fimmta sinn sem Kolbeinn slær metið og það fær ekki að standa. Kolbeinn kom í mark á tímanum 10,38 sek. Í öðru sæti var Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) á 10,97 sek. og Ari Bergmann Ægisson var þriðji á 11,09 sek. Nánar má lesið um mótið og heildarúrslit á vefsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira