Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 22:00 FH eru Íslandsmeistarar félagsliða 2023 Facebook FRÍ Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn