Úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við tvö vopnuð rán Eiður Þór Árnason skrifar 6. ágúst 2023 14:21 Maðurinn var úrskurðaður í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. september, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á síbrotum og tveimur vopnuðum ránum í gær. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni sem hyggst ekki veita frekari upplýsingar um rannsókn málsins að svo komnu máli. Fram kom í gær að tveir menn hafi verið handteknir grunaðir um tvö vopnuð rán í Reykjavík og Kópavogi. Óku mennirnir um á vespu og rændu gangandi vegfarendur, að sögn lögreglu. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn tengist meðal annars ránunum sem greint var frá í gær. Hinn maðurinn sem hafi sömuleiðis verið handtekinn í gær hafi verið sleppt lausum í morgun. Ógnað honum með hníf Kona sem býr í hverfi 108 greindi frá því í Facebook-hópi íbúa hverfisins í gær að hún hafi verið á göngu með eiginmanni sínum við Bústaðarveg þegar þau mættu tveimur mönnum á vespu á ógnarhraða. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá aðstoðaryfirlögregluþjóni. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. 5. ágúst 2023 14:43 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni sem hyggst ekki veita frekari upplýsingar um rannsókn málsins að svo komnu máli. Fram kom í gær að tveir menn hafi verið handteknir grunaðir um tvö vopnuð rán í Reykjavík og Kópavogi. Óku mennirnir um á vespu og rændu gangandi vegfarendur, að sögn lögreglu. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn tengist meðal annars ránunum sem greint var frá í gær. Hinn maðurinn sem hafi sömuleiðis verið handtekinn í gær hafi verið sleppt lausum í morgun. Ógnað honum með hníf Kona sem býr í hverfi 108 greindi frá því í Facebook-hópi íbúa hverfisins í gær að hún hafi verið á göngu með eiginmanni sínum við Bústaðarveg þegar þau mættu tveimur mönnum á vespu á ógnarhraða. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá aðstoðaryfirlögregluþjóni.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. 5. ágúst 2023 14:43 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. 5. ágúst 2023 14:43