Keppir á HM í frjálsum aðeins fjórum mánuðum eftir fæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 12:31 Shaunae Miller-Uibo er ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi og ætlar að verja titilinn á HM. Getty/Christian Petersen Shaunae Miller-Uibo hefur verið ein stærsta frjálsíþróttastjarna heimsins undanfarin ár en það bjuggust ekki margir við að sjá hana keppa á heimsmeistaramótinu í ár. Bahameyska stjarnan ætlar hins vegar að keppa á HM í Búdapest aðeins fjórum mánuðum eftir að hún eignaðist soninn Maicel Uibo Jr. Sportbladet Miller-Uibo er gift eistneska tugþrautatkappanum Maicel Uibo og þau eignuðust sitt fyrsta barn 20. apríl síðastliðinn. Miller-Uibo hefur unnið Ólympíugull í 400 metra hlaupi á tveimur síðustu Ólympíuleikum, Ríó 2016 og Tókýó 2021. Hún varð einnig heimsmeistari í sömu grein á HM í Eugene fyrir ári síðan. „Hún sýnir mikið hugrekki að koma svona snemma til baka en ég tel að það sýnir ekki bara gott líkamlegt form hennar heldur einnig ást hennar á íþróttinni og þjóð sinni,“ sagði Drumeco Archer forseti frjálsíþróttasambands Bahamaeyja. Heimsmeistaramótið verður þó ekki fyrsta keppni hennar á tímabilinu. Hún hljóp fyrst í byrjun júlí, aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir fæðingu. Shaune Miller-Uibo er með lágmörk í bæði 200 og 400 metra hlaupi. A total of 11 athletes will represent The Bahamas at the biggest competition for athletics this year, and among the list of entries is the country s biggest star, making a grand return to the sport after having a baby just four months ago. https://t.co/KjjF98NiaY— Nassau Guardian (@GuardianNassau) August 8, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Bahameyska stjarnan ætlar hins vegar að keppa á HM í Búdapest aðeins fjórum mánuðum eftir að hún eignaðist soninn Maicel Uibo Jr. Sportbladet Miller-Uibo er gift eistneska tugþrautatkappanum Maicel Uibo og þau eignuðust sitt fyrsta barn 20. apríl síðastliðinn. Miller-Uibo hefur unnið Ólympíugull í 400 metra hlaupi á tveimur síðustu Ólympíuleikum, Ríó 2016 og Tókýó 2021. Hún varð einnig heimsmeistari í sömu grein á HM í Eugene fyrir ári síðan. „Hún sýnir mikið hugrekki að koma svona snemma til baka en ég tel að það sýnir ekki bara gott líkamlegt form hennar heldur einnig ást hennar á íþróttinni og þjóð sinni,“ sagði Drumeco Archer forseti frjálsíþróttasambands Bahamaeyja. Heimsmeistaramótið verður þó ekki fyrsta keppni hennar á tímabilinu. Hún hljóp fyrst í byrjun júlí, aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir fæðingu. Shaune Miller-Uibo er með lágmörk í bæði 200 og 400 metra hlaupi. A total of 11 athletes will represent The Bahamas at the biggest competition for athletics this year, and among the list of entries is the country s biggest star, making a grand return to the sport after having a baby just four months ago. https://t.co/KjjF98NiaY— Nassau Guardian (@GuardianNassau) August 8, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira