Keppir á HM í frjálsum aðeins fjórum mánuðum eftir fæðingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 12:31 Shaunae Miller-Uibo er ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi og ætlar að verja titilinn á HM. Getty/Christian Petersen Shaunae Miller-Uibo hefur verið ein stærsta frjálsíþróttastjarna heimsins undanfarin ár en það bjuggust ekki margir við að sjá hana keppa á heimsmeistaramótinu í ár. Bahameyska stjarnan ætlar hins vegar að keppa á HM í Búdapest aðeins fjórum mánuðum eftir að hún eignaðist soninn Maicel Uibo Jr. Sportbladet Miller-Uibo er gift eistneska tugþrautatkappanum Maicel Uibo og þau eignuðust sitt fyrsta barn 20. apríl síðastliðinn. Miller-Uibo hefur unnið Ólympíugull í 400 metra hlaupi á tveimur síðustu Ólympíuleikum, Ríó 2016 og Tókýó 2021. Hún varð einnig heimsmeistari í sömu grein á HM í Eugene fyrir ári síðan. „Hún sýnir mikið hugrekki að koma svona snemma til baka en ég tel að það sýnir ekki bara gott líkamlegt form hennar heldur einnig ást hennar á íþróttinni og þjóð sinni,“ sagði Drumeco Archer forseti frjálsíþróttasambands Bahamaeyja. Heimsmeistaramótið verður þó ekki fyrsta keppni hennar á tímabilinu. Hún hljóp fyrst í byrjun júlí, aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir fæðingu. Shaune Miller-Uibo er með lágmörk í bæði 200 og 400 metra hlaupi. A total of 11 athletes will represent The Bahamas at the biggest competition for athletics this year, and among the list of entries is the country s biggest star, making a grand return to the sport after having a baby just four months ago. https://t.co/KjjF98NiaY— Nassau Guardian (@GuardianNassau) August 8, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Bahameyska stjarnan ætlar hins vegar að keppa á HM í Búdapest aðeins fjórum mánuðum eftir að hún eignaðist soninn Maicel Uibo Jr. Sportbladet Miller-Uibo er gift eistneska tugþrautatkappanum Maicel Uibo og þau eignuðust sitt fyrsta barn 20. apríl síðastliðinn. Miller-Uibo hefur unnið Ólympíugull í 400 metra hlaupi á tveimur síðustu Ólympíuleikum, Ríó 2016 og Tókýó 2021. Hún varð einnig heimsmeistari í sömu grein á HM í Eugene fyrir ári síðan. „Hún sýnir mikið hugrekki að koma svona snemma til baka en ég tel að það sýnir ekki bara gott líkamlegt form hennar heldur einnig ást hennar á íþróttinni og þjóð sinni,“ sagði Drumeco Archer forseti frjálsíþróttasambands Bahamaeyja. Heimsmeistaramótið verður þó ekki fyrsta keppni hennar á tímabilinu. Hún hljóp fyrst í byrjun júlí, aðeins tveimur og hálfum mánuði eftir fæðingu. Shaune Miller-Uibo er með lágmörk í bæði 200 og 400 metra hlaupi. A total of 11 athletes will represent The Bahamas at the biggest competition for athletics this year, and among the list of entries is the country s biggest star, making a grand return to the sport after having a baby just four months ago. https://t.co/KjjF98NiaY— Nassau Guardian (@GuardianNassau) August 8, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira