Vodafone Sport í loftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. ágúst 2023 16:22 Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vodafone. Ný línuleg sjónvarpsrás Sýnar sem er hluti af samningum við Viaplay hefur fengið nafnið Vodafone Sport. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eins og fram hefur komið hafa Viaplay og Sýn gert með sér tímamóta samstarfssamning. Hluti af samningum er ný línuleg sjónvarpsrás og einkaréttur Sýnar til að selja Viaplay vörur í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2. Nýja línulega sjónvarpsrás Sýnar hefur fengið nafnið Vodafone Sport. Rásina má finna á rás 14 á myndlyklum Vodafone. Í tilkynningu er fullyrt að á rásinni verði besta íþróttaefnið frá Viaplay Sport og það sýnt hverju sinni í hámarks gæðum. Rásin er aðgengileg viðskiptavinum Vodafone og Stöðvar 2 Sport og verður innifalin í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2 þar sem að Viaplay Total er innifalið. Allt í einum pakka Frá og með deginum í dag verður Viaplay aðgengilegt í gegnum áskriftarpakka Vodafone og Stöð 2. Í áskriftarpökkunum má finna mismunandi samsetningu á fjarskiptum, skemmtun og sporti á betra verði. Viðskiptavinir einfaldlega velja hvaða pakkar henta þeirra þörfum. Með einni og sömu áskriftinni verður nú hægt að horfa á alla Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, Carabao cup, Formúlu 1, Bestu deildina, Subway deildina, NBA, NFL, NHL og Masters og marga aðra viðburði ásamt Stöð 2 sport. Allt á einum stað. Nýja stöðin hefur fengið nafn. Núverandi viðskiptavinir Vodafone sem nú þegar eru með áskriftarpakka fá sendar rafrænar leiðbeiningar á næstu dögum um hvaða áskriftarleiðir Viaplay séu innifaldar í þeirra pakka og hvernig þeir virkja áskriftina að Viaplay. Einnig eru skýrar leiðbeiningar til þeirra viðskiptavina sem þegar eru í viðskiptum við Viaplay um hvernig þeir eigi að bera sig að vilji þeir breyta áskriftinni. „Það er okkur mikið ánægju efni að kynna viðskiptavinum okkar nýja línulega sjónvarpsrás Vodafone Sport þar sem allt það besta frá Viaplay Sport verður sýnt hverju sinni. Við hjá Vodafone leggjum áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar fjölbreytt framboð af innlendri og erlendri afþreyingu og bjóðum nú viðskiptavinum upp enn frekara val í afþreyingu með samstarfinu við Viaplay. Vodafone hefur nýlega kynnt nýja áskriftarpakka þar sem að hægt er að fá hágæða net, farsíma, skemmtun Stöðvar 2, Sport frá Viaplay og Stöð 2 Sport, allt á einum stað í mánaðarlegri áskrift. Þetta gerist ekki einfaldara eða skemmtilegra,“ segir Sesselía Birgisdóttir framkvæmdastjóri hjá Vodafone. Vísir er í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Sýn Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Eins og fram hefur komið hafa Viaplay og Sýn gert með sér tímamóta samstarfssamning. Hluti af samningum er ný línuleg sjónvarpsrás og einkaréttur Sýnar til að selja Viaplay vörur í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2. Nýja línulega sjónvarpsrás Sýnar hefur fengið nafnið Vodafone Sport. Rásina má finna á rás 14 á myndlyklum Vodafone. Í tilkynningu er fullyrt að á rásinni verði besta íþróttaefnið frá Viaplay Sport og það sýnt hverju sinni í hámarks gæðum. Rásin er aðgengileg viðskiptavinum Vodafone og Stöðvar 2 Sport og verður innifalin í áskriftarpökkum Vodafone og Stöð 2 þar sem að Viaplay Total er innifalið. Allt í einum pakka Frá og með deginum í dag verður Viaplay aðgengilegt í gegnum áskriftarpakka Vodafone og Stöð 2. Í áskriftarpökkunum má finna mismunandi samsetningu á fjarskiptum, skemmtun og sporti á betra verði. Viðskiptavinir einfaldlega velja hvaða pakkar henta þeirra þörfum. Með einni og sömu áskriftinni verður nú hægt að horfa á alla Meistaradeildina, Evrópudeildina, Sambandsdeildina, Carabao cup, Formúlu 1, Bestu deildina, Subway deildina, NBA, NFL, NHL og Masters og marga aðra viðburði ásamt Stöð 2 sport. Allt á einum stað. Nýja stöðin hefur fengið nafn. Núverandi viðskiptavinir Vodafone sem nú þegar eru með áskriftarpakka fá sendar rafrænar leiðbeiningar á næstu dögum um hvaða áskriftarleiðir Viaplay séu innifaldar í þeirra pakka og hvernig þeir virkja áskriftina að Viaplay. Einnig eru skýrar leiðbeiningar til þeirra viðskiptavina sem þegar eru í viðskiptum við Viaplay um hvernig þeir eigi að bera sig að vilji þeir breyta áskriftinni. „Það er okkur mikið ánægju efni að kynna viðskiptavinum okkar nýja línulega sjónvarpsrás Vodafone Sport þar sem allt það besta frá Viaplay Sport verður sýnt hverju sinni. Við hjá Vodafone leggjum áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar fjölbreytt framboð af innlendri og erlendri afþreyingu og bjóðum nú viðskiptavinum upp enn frekara val í afþreyingu með samstarfinu við Viaplay. Vodafone hefur nýlega kynnt nýja áskriftarpakka þar sem að hægt er að fá hágæða net, farsíma, skemmtun Stöðvar 2, Sport frá Viaplay og Stöð 2 Sport, allt á einum stað í mánaðarlegri áskrift. Þetta gerist ekki einfaldara eða skemmtilegra,“ segir Sesselía Birgisdóttir framkvæmdastjóri hjá Vodafone. Vísir er í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Sýn Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent