Dortmund marði Köln með marki í blálokin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 19:05 Sigurmarkinu fagnað. Christof Koepsel/Getty Images Borussia Dortmund hefur leik í þýsku úrvalsdeildinni með sigri en sá var heldur naumur. Liðið rétt marði Köln 1-0 þökk sé marki undir lok leiks. Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira