Hætta útsendingum Útvarps 101 Árni Sæberg skrifar 5. september 2023 18:38 Hluti þeirra sem komu að stofnun Útvarps 101 árið 2018. Útvarp 101 101 Productions ehf. hefur ákveðið að gera ótímabundið hlé á útsendingum útvarpstöðvarinnar Útvarp 101 FM 94.1. Þetta segir í tilkynningu frá félaginu á Instagram. Þar segir að breytt rekstrarumhverfi og ytri aðstæður hafi orðið til þess að stjórn og eigendur félagsins telji kröftum þess betur varið í áframhaldandi framleiðslu sjónvarps- og annars afþreyingarefnis utan útvarpsútsendinga. View this post on Instagram A post shared by 101 Productions (@101liveradio) Samhliða þessum breytingum muni félagið flytja sig um húsnæði og kveðji því einnig höfuðstöðvar útvarpsins á Hverfisgötu 78. Á allra næstu mánuðum sé nýs efnis frá 101 Productions að vænta á skjám landsmanna, þar á meðal megi nefna nýja þáttaröð af hinum geysivinsælum þáttum Æði, heimildarmynd og tvær áhugaverðar þáttaraðir tengdar menningu og þjóðmálum sem nánar verði tilkynnt um síðar.- „Útvarp 101 þakkar dyggum hlustendum sínum og öllu því ótrúlega hæfileikafólki sem kom að starfsemi þess með einum eða öðrum hætti á undanförnum fimm árum. Stöðin var stofnuð í þeim tilgangi að auðga menningarlíf landsins og gefa góðum hugmyndum vettvang og farveg til að blómstra. Við vonum að það ætlunarverk hafi tekist. 101,“ segir í lok tilkynningar. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29. október 2018 15:30 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá félaginu á Instagram. Þar segir að breytt rekstrarumhverfi og ytri aðstæður hafi orðið til þess að stjórn og eigendur félagsins telji kröftum þess betur varið í áframhaldandi framleiðslu sjónvarps- og annars afþreyingarefnis utan útvarpsútsendinga. View this post on Instagram A post shared by 101 Productions (@101liveradio) Samhliða þessum breytingum muni félagið flytja sig um húsnæði og kveðji því einnig höfuðstöðvar útvarpsins á Hverfisgötu 78. Á allra næstu mánuðum sé nýs efnis frá 101 Productions að vænta á skjám landsmanna, þar á meðal megi nefna nýja þáttaröð af hinum geysivinsælum þáttum Æði, heimildarmynd og tvær áhugaverðar þáttaraðir tengdar menningu og þjóðmálum sem nánar verði tilkynnt um síðar.- „Útvarp 101 þakkar dyggum hlustendum sínum og öllu því ótrúlega hæfileikafólki sem kom að starfsemi þess með einum eða öðrum hætti á undanförnum fimm árum. Stöðin var stofnuð í þeim tilgangi að auðga menningarlíf landsins og gefa góðum hugmyndum vettvang og farveg til að blómstra. Við vonum að það ætlunarverk hafi tekist. 101,“ segir í lok tilkynningar.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29. október 2018 15:30 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29. október 2018 15:30