Stöð 2 Sport
Klukkan 18.00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Lúxemborgar. Leikurinn hefst svo 18.45. Að leik loknum, klukkan 20.45, verður leikurinn gerður upp.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 20.00 er Kroger Queen City Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Vodafone Sport
Klukkan 15.50 er leikur Georgíu og Spánar í undankeppni EM 2024 á dagskrá. Klukkan 18.35 er leikur Slóvakíu og Portúgals í beinni.