Risarnir frá New York unnu sinn stærsta endurkomusigur í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 09:01 New York Giants vann sinn stærsta endurkomusigur í sögunni í nótt. Michael Owens/Getty Images New York Giants vann ótrúlegan 28-31 sigur er liðið heimsótti Arizona Cardinals í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023 NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira