Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Dagur Lárusson skrifar 21. september 2023 21:54 Óskar Hrafn í leik með Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. „Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira
„Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira