Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Dagur Lárusson skrifar 21. september 2023 21:54 Óskar Hrafn í leik með Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. „Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira