Rússar útilokaðir úr Ólympíuhreyfingunni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 15:02 Þessir mótmælendur í Brussel hafa fengið ósk sína um útilokun Rússa frá Ólympíuleikunum í París uppfyllta. Getty Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur leyst upp starfsemi Ólympíunefndar Rússa og útilokað úr hreyfingunni. Tilkynnt var um þessa ákvörðun eftir fund framkvæmdaráðs nefndarinnar í dag. Rússneskir íþróttamenn hafa verið í banni frá keppni eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar í fyrra. Mörg íþróttasambönd hafa fylgt fordæmi IOC í málinu líkt og knattspyrnusamböndin FIFA og UEFA. Á fundi dagsins í dag tók framkvæmdanefnd IOC annað skref í átt að útilokun Rússa með því að fella úr gildi starfsleyfi Ólympíunefndar Rússa og banna hana frá störfum um óákveðinn tíma. „Rússneska Ólympíunefndin hefur verið leyst frá störfum samstundis þar til ákvörðun er tekin um annað,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdaráði IOC í dag. IOC Executive Board suspends Russian Olympic Committee with immediate effect.IOC statement: pic.twitter.com/vS7YoT1MLx— IOC MEDIA (@iocmedia) October 12, 2023 „Rússneska Ólympíunefndin hefur ekki lengur leyfi til að starfa sem landsnefnd, líkt og skilgreind er í Ólympíusáttmálanum, og má ekki fá neinn fjárhagslegan stuðning frá Ólympíuhreyfingunni,“ segir þar enn fremur. IOC heldur því samt sem áður opnu að rússneskir íþróttamenn taki þátt undir hlutlausum fána, líkt og margir slíkir gerðu eftir að upp komst um lyfjahneyksli í rússneskum íþróttum fyrir örfáum árum síðan. „Líkt og greint var frá í yfirlýsingu þann 28. mars, sem stendur enn, áskilur IOC sér rétt til að taka ákvörðun um þátttöku hlutlausra íþróttamanna með rússneskt vegabréf hvað varðar þátttöku á Ólympíuleikunum í París 2024 og á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó og Cortina 2026, þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu IOC. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira
Rússneskir íþróttamenn hafa verið í banni frá keppni eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar í fyrra. Mörg íþróttasambönd hafa fylgt fordæmi IOC í málinu líkt og knattspyrnusamböndin FIFA og UEFA. Á fundi dagsins í dag tók framkvæmdanefnd IOC annað skref í átt að útilokun Rússa með því að fella úr gildi starfsleyfi Ólympíunefndar Rússa og banna hana frá störfum um óákveðinn tíma. „Rússneska Ólympíunefndin hefur verið leyst frá störfum samstundis þar til ákvörðun er tekin um annað,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdaráði IOC í dag. IOC Executive Board suspends Russian Olympic Committee with immediate effect.IOC statement: pic.twitter.com/vS7YoT1MLx— IOC MEDIA (@iocmedia) October 12, 2023 „Rússneska Ólympíunefndin hefur ekki lengur leyfi til að starfa sem landsnefnd, líkt og skilgreind er í Ólympíusáttmálanum, og má ekki fá neinn fjárhagslegan stuðning frá Ólympíuhreyfingunni,“ segir þar enn fremur. IOC heldur því samt sem áður opnu að rússneskir íþróttamenn taki þátt undir hlutlausum fána, líkt og margir slíkir gerðu eftir að upp komst um lyfjahneyksli í rússneskum íþróttum fyrir örfáum árum síðan. „Líkt og greint var frá í yfirlýsingu þann 28. mars, sem stendur enn, áskilur IOC sér rétt til að taka ákvörðun um þátttöku hlutlausra íþróttamanna með rússneskt vegabréf hvað varðar þátttöku á Ólympíuleikunum í París 2024 og á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó og Cortina 2026, þegar þar að kemur,“ segir í yfirlýsingu IOC.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira