Stjörnuútherjinn kom góðhjörtuðum áhorfanda mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 13:01 Tyreek Hill er hér með Jaylen Waddle en þeir eru tveir bestu útherjar Miami Dolphins liðsins og um leið tveir af bestu útherjum NFL deildarinnar. Getty/Brandon Sloter Tyreek Hill er einn allra besti útherji NFL-deildarinnar eins og hann sannar í næstum því hverjum einasta leik. Hann er líka með stórt hjarta eins og hann sannaði í vikunni. Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Það vakti athygli í leik Tyreek Hill með Miami Dolphins um síðustu helgi þegar hann fagnaði snertimarki sínu með því að fara með boltann upp í stúku. Hill vildi augljóslega að boltinn færi til ákveðinnar manneskju í stúkunni en það leit út fyrir að annar áhorfandi hafi náð að komst í boltann. Í fyrstu sást ekki hvað gerðist í framhaldinu en sá sem stal sendingunni frá Hill ákvað mjög fljótlega að gefa konunni boltann sem Hill ætlaði að senda á. Nú er komið í ljós að umrædd kona var í raun móðir Tyreek Hill. Hún fékk boltann á endanum. Hill var mjög sáttur með það og ákvað að þakka umræddum áhorfenda fyrir að gefa mömmu hans boltann. Hill komst að því hvar maðurinn var niðurkominn og kom honum sínum á óvart með því að færa honum áritaðar gjafir frá sér. Það má sjá þessa skemmtilegu stund og það er hægt að votta það að maðurinn var steinhissa en um leið mjög ánægður með hinn svala Tyreek Hill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira