Þykjast vera dauðar til að losna við kynlíf Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 16:49 Um er að ræða eina algengustu froskategund heims. Getty Kvenkyns norrænir froskar nýta sér nokkrar leiðir til að komast hjá óumbeðnu kynlífi við karldýr sömu tegundar. Þykjast þau vera karlkyns, troða sér í burtu eða þykjast vera dauð. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin. Dýr Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin.
Dýr Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Sjá meira