„Sonur minn veit að það er eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 10:30 Sean McVay fagnar með einum leikmanni sínum í Lso Angeles Rams liðinu. AP/Kevork Djansezian Leikmennirnir hans eru vanir að hlusta á hann en hvað með ófæddan soninn? Sean McVay kallaði fram hlátrasköll á blaðamannafundi fyrir leik liðsins hans um helgina í NFL. McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira