Íslensk stjórnvöld stútfull af hræsni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 19:14 Erpur Eyvindarson á mótmælunum í dag. Vísir/Ívar Fjölmenn samstöðuganga var gengin til stuðnings Palestínu í dag. Gangan endaði á kröftugum samstöðufundi á Austurvelli. Einn mótmælenda segir íslensk stjórnvöld hræsnara. Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira
Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira