Hrútarnir spörkuðu sparkaranum eftir slæma helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:01 Brett Maher er nú atvinnulaus eftir að hann var látinn fara frá Los Angeles Rams. Getty/Harry How NFL sparkarinn Brett Maher er atvinnulaus eftir slaka frammistöðu sína um helgina en hann var látinn fara tveimur dögum eftir hörmungarframmistöðu sína með Los Angeles Rams á móti Pittsburgh Steelers. Í staðinn ætla Hrútarnir að fá til sín fyrrum sparkara Indianapolis Colts en sá heitir Lucas Havrisik og hefur verið með æfingaliði Cleveland Browns. Maher klikkaði á þremur mikilvægum spörkum í leik Rams um helgina þegar liðið tapaði 17-24 á móti Pittsburgh Steelers á heimavelli sínum. : #Rams cut Kicker Brett Maher after he missed two FGs against the #Steelers on Sunday. pic.twitter.com/SEX4merzDo— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 24, 2023 Maher náði ekki að nýta tvær vallarmarkstilraunir af 51 og 53 jörum og svo klikkaði hann einnig á einu aukastigi. Hann hefur nýtt 74 prósent sparka sinna á leiktíðinni. Þetta er harður heimur að vera sparkari í NFL þar sem einn slæmur leikur getur kostað þig starfið. Maher nýtt öll fjögur spörkin sín vikuna áður og var þriðji stighæsti sparkari NFL deildarinnar til þess að tímabilinu. Brett Maher er 33 ára gamall og var á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Rams. Hann lék með Dallas Cowboys í fyrra og bæði Arizona Cardinals og New Orleans Saints tímabilið þar á undan. „Hann verður að gera betur. Þetta eru sjö stig sem við misstum af og þetta var á gríðarlega mikilvægum tímapunktum í leiknum,“ sagði Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, eftir leikinn. Maher kom í staðinn fyrir hinn trausta Matt Gay sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Indianapolis Colts sem mun skila honum 22,5 milljónum dollara eða meira en þremur milljörðum króna. The Rams have officially released Brett Maher after his three missed kicks in Sunday's loss to the Steelers.Maher made 17 of 23 field goal attempts and 12 of 13 PATs. pic.twitter.com/lkBqkl4do5— RambLAng Man (@RambLAngMan) October 24, 2023 NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Í staðinn ætla Hrútarnir að fá til sín fyrrum sparkara Indianapolis Colts en sá heitir Lucas Havrisik og hefur verið með æfingaliði Cleveland Browns. Maher klikkaði á þremur mikilvægum spörkum í leik Rams um helgina þegar liðið tapaði 17-24 á móti Pittsburgh Steelers á heimavelli sínum. : #Rams cut Kicker Brett Maher after he missed two FGs against the #Steelers on Sunday. pic.twitter.com/SEX4merzDo— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 24, 2023 Maher náði ekki að nýta tvær vallarmarkstilraunir af 51 og 53 jörum og svo klikkaði hann einnig á einu aukastigi. Hann hefur nýtt 74 prósent sparka sinna á leiktíðinni. Þetta er harður heimur að vera sparkari í NFL þar sem einn slæmur leikur getur kostað þig starfið. Maher nýtt öll fjögur spörkin sín vikuna áður og var þriðji stighæsti sparkari NFL deildarinnar til þess að tímabilinu. Brett Maher er 33 ára gamall og var á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Rams. Hann lék með Dallas Cowboys í fyrra og bæði Arizona Cardinals og New Orleans Saints tímabilið þar á undan. „Hann verður að gera betur. Þetta eru sjö stig sem við misstum af og þetta var á gríðarlega mikilvægum tímapunktum í leiknum,“ sagði Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, eftir leikinn. Maher kom í staðinn fyrir hinn trausta Matt Gay sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Indianapolis Colts sem mun skila honum 22,5 milljónum dollara eða meira en þremur milljörðum króna. The Rams have officially released Brett Maher after his three missed kicks in Sunday's loss to the Steelers.Maher made 17 of 23 field goal attempts and 12 of 13 PATs. pic.twitter.com/lkBqkl4do5— RambLAng Man (@RambLAngMan) October 24, 2023
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira