Nýjar outlet fataverslanir opna í Holtagörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. október 2023 20:05 Þrjár nýjar merkjavöruverslanir opna í Holtagörðum á morgun. Vísir/Vilhelm Þrjár fataverslanir, NTC, S4S og Föt og skór, opna nýjar verslanir í Holtagörðum á morgun, svokallaðar „outlet“ verslanir. Verslanirnar eru alls um 4.500 fermetrar að stærð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Reitum, fasteignafélagi. Þar segir að um sé að ræða þrjú stærstu merkjavöru outlet landsins. Segir ennfremur að í fyrsta sinn á Íslandi geti þau sem vilji vandaðar merkjavörur á lægra verði fundið allt á einum stað, hvort sem leitað sé að skóm, tískuvörum, íþróttafatnaði eða útivistarflíkum. „Nýju outlet verslanirnar gefa Holtagörðum sérstöðu sem fyrsti outlet áfangastaðurinn á Íslandi. Verslanirnar eru virkilega flottar í sérsniðnu endurnýjuðu húsnæði. Nú geta gestir í Holtagörðum fundið þar föt, skó og íþróttavörur fyrir alla fjölskylduna, allt sem þarf fyrir fallegt heimili og verslað í matinn í leiðinni,“ segir Kristjana Ósk Jónsdóttir, markaðsstjóri Reita. Fram kemur í tilkynningunni að F&S Outlet muni byggja á grunni Herralagersins, Outlet 10 sé ný verslun frá NTC og að S4S Premium Outlet muni sameina Toppskóinn Outlet og Toppskóinn Markað. Þess er getið að áður hafi ný Bónus verslun opnað í húsnæðinu og að á næstu vikum muni verslunin Partyland opna í verslunarmiðstöðinni. Holtagarðar eru í þann mund að taka breytingum þegar nýjar verslanir opna í húsinu. Vísir/Vilhelm Verslun Reykjavík Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Reitum, fasteignafélagi. Þar segir að um sé að ræða þrjú stærstu merkjavöru outlet landsins. Segir ennfremur að í fyrsta sinn á Íslandi geti þau sem vilji vandaðar merkjavörur á lægra verði fundið allt á einum stað, hvort sem leitað sé að skóm, tískuvörum, íþróttafatnaði eða útivistarflíkum. „Nýju outlet verslanirnar gefa Holtagörðum sérstöðu sem fyrsti outlet áfangastaðurinn á Íslandi. Verslanirnar eru virkilega flottar í sérsniðnu endurnýjuðu húsnæði. Nú geta gestir í Holtagörðum fundið þar föt, skó og íþróttavörur fyrir alla fjölskylduna, allt sem þarf fyrir fallegt heimili og verslað í matinn í leiðinni,“ segir Kristjana Ósk Jónsdóttir, markaðsstjóri Reita. Fram kemur í tilkynningunni að F&S Outlet muni byggja á grunni Herralagersins, Outlet 10 sé ný verslun frá NTC og að S4S Premium Outlet muni sameina Toppskóinn Outlet og Toppskóinn Markað. Þess er getið að áður hafi ný Bónus verslun opnað í húsnæðinu og að á næstu vikum muni verslunin Partyland opna í verslunarmiðstöðinni. Holtagarðar eru í þann mund að taka breytingum þegar nýjar verslanir opna í húsinu. Vísir/Vilhelm
Verslun Reykjavík Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira