Um þrjú hundruð börn bíða heyrnarmælingar Helena Rós Sturludóttir skrifar 31. október 2023 14:29 Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Heyrnar- og talmeinastöð Íslands Ófremdaráastand ríkir hjá heyrnarskertum og heilbrigðiskerfið hafa sofið á verðinum að sögn forstjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Tvö þúsund manns bíða nú þjónustu og þar af eru tæplega þrjú hundruð börn Um tuttugu þúsund Íslendingar glíma við heyrnarskerðingu og stækkar sá hópur ár frá ári vegna hærri hærri meðalaldurs. Kristján Sverrisson, forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, segir stjórnvöld og heilbrigðiskerfið hafa brugðist þeim sem glími við heyrnarskerðingu. Fjöldinn tvöfaldast„Staðan er þessi við erum enn á sömu höfðatölu og fyrir tuttugu árum, við erum enn á sömu fermetrunum og fyrir fimmtíu árum en viðskiptavinafjöldi okkar hefur sennilega tvöfaldast og mun tvöfaldast aftur á næstu fimm til tíu árum bara vegna öldrunar þjóðar,“ segir Kristján. Heyrnar- og talmeinastöðin hafi verið tekin með halla síðustu ár og ef ekki verði brugðist við þurfi einfaldlega loka og skella í lás. „Þetta gengur ekki. Við erum búin að vera skera niður alveg frá hruni. það er stórkostlegur skortur á fólki sem er með menntun í heyrnarfræði, bæði heyrnarfræðinga og tækna. Þeir eru ekki til á landinu, hér eru sennilega um tíu. Það eru innan við níu full stöðugildi af heyrnarfræðingum á öllu landinu en þeir þyrftu að vera svona í kringum fimmtíu,“ útskýrir Kristján. Rúmlega tveggja ára biðÁ meðan lengist biðlistar. „Nú er svo komið að það eru rúmlega tvö þúsund manns á biðlista hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni og biðin eftir þjónustu í sumum þjónustuflokkum er komin yfir tvö ár,“ segir hann og bætir við að stofnunin sé sú eina sem geti mælt börn og nú séu um þrjú hundruð börn á biðlista. „Við erum með börn í algjörum forgangi hjá okkur en samt eru svona biðlistar þar og þá ýtum við fjöldanum öllum af öðrum frá til þess að geta þjónað þessum forgangshópi,“ segir Kristján og heldur áfram: „Það stappar við neyðarástand í þessari þjónustu og ráðuneytið virðist vera algjörlega ráðþrota.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4. mars 2019 19:45 Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15. janúar 2015 14:57 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Um tuttugu þúsund Íslendingar glíma við heyrnarskerðingu og stækkar sá hópur ár frá ári vegna hærri hærri meðalaldurs. Kristján Sverrisson, forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, segir stjórnvöld og heilbrigðiskerfið hafa brugðist þeim sem glími við heyrnarskerðingu. Fjöldinn tvöfaldast„Staðan er þessi við erum enn á sömu höfðatölu og fyrir tuttugu árum, við erum enn á sömu fermetrunum og fyrir fimmtíu árum en viðskiptavinafjöldi okkar hefur sennilega tvöfaldast og mun tvöfaldast aftur á næstu fimm til tíu árum bara vegna öldrunar þjóðar,“ segir Kristján. Heyrnar- og talmeinastöðin hafi verið tekin með halla síðustu ár og ef ekki verði brugðist við þurfi einfaldlega loka og skella í lás. „Þetta gengur ekki. Við erum búin að vera skera niður alveg frá hruni. það er stórkostlegur skortur á fólki sem er með menntun í heyrnarfræði, bæði heyrnarfræðinga og tækna. Þeir eru ekki til á landinu, hér eru sennilega um tíu. Það eru innan við níu full stöðugildi af heyrnarfræðingum á öllu landinu en þeir þyrftu að vera svona í kringum fimmtíu,“ útskýrir Kristján. Rúmlega tveggja ára biðÁ meðan lengist biðlistar. „Nú er svo komið að það eru rúmlega tvö þúsund manns á biðlista hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni og biðin eftir þjónustu í sumum þjónustuflokkum er komin yfir tvö ár,“ segir hann og bætir við að stofnunin sé sú eina sem geti mælt börn og nú séu um þrjú hundruð börn á biðlista. „Við erum með börn í algjörum forgangi hjá okkur en samt eru svona biðlistar þar og þá ýtum við fjöldanum öllum af öðrum frá til þess að geta þjónað þessum forgangshópi,“ segir Kristján og heldur áfram: „Það stappar við neyðarástand í þessari þjónustu og ráðuneytið virðist vera algjörlega ráðþrota.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir 10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4. mars 2019 19:45 Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15. janúar 2015 14:57 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4. mars 2019 19:45
Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15. janúar 2015 14:57