Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 22:30 Í Lokasókninni er farið yfir það helsta sem gerist í NFL-deildinni. Vísir Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. NFL-deildin rúllar á fullu þessar vikurnar og þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson fóru yfir málin og skoðuðu tilþrif vikunnar þar sem útherji Dallas, Cowboys CeeDee Lamb, var í sviðsljósinu. „Hann hefur ekkert fyrir þessu. Hann er fyrstur í sögunni með yfir tíu bolta gripna og 100 jarda,“ sagði Henry Birgir og Andri benti á að duglega væri haldið í Lamb á meðan hann greip boltann en það skipti engu máli. Þá fóru þeir félagar líka yfir svakalega tæklingu Dare Ogunbowale, leikmanns Houston Textans, í dagskrárliðnum „Góð tilraun, gamli“. Ogunbowale var mættur í sérliðið hjá Texans eftir að hafa verið að sparka fyrir það fyrir ekki svo löngu síðan. Ogunbowale var ekki lengi að hlaupa niður leikmann Cincinnati Bengals sem hafði tekið við boltanum við eigið endamark. Öll tilþrifin og tæklingu Ogunbowale má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin - Tilþrifin og Góð tilraun NFL Lokasóknin Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira
NFL-deildin rúllar á fullu þessar vikurnar og þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson fóru yfir málin og skoðuðu tilþrif vikunnar þar sem útherji Dallas, Cowboys CeeDee Lamb, var í sviðsljósinu. „Hann hefur ekkert fyrir þessu. Hann er fyrstur í sögunni með yfir tíu bolta gripna og 100 jarda,“ sagði Henry Birgir og Andri benti á að duglega væri haldið í Lamb á meðan hann greip boltann en það skipti engu máli. Þá fóru þeir félagar líka yfir svakalega tæklingu Dare Ogunbowale, leikmanns Houston Textans, í dagskrárliðnum „Góð tilraun, gamli“. Ogunbowale var mættur í sérliðið hjá Texans eftir að hafa verið að sparka fyrir það fyrir ekki svo löngu síðan. Ogunbowale var ekki lengi að hlaupa niður leikmann Cincinnati Bengals sem hafði tekið við boltanum við eigið endamark. Öll tilþrifin og tæklingu Ogunbowale má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin - Tilþrifin og Góð tilraun
NFL Lokasóknin Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Sjá meira