Grindavíkurþema á Úrvalsdeildinni í pílu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 23:02 Salurinn á Bullsey var skreyttur með gulu og bláu til stuðnings Grindvíkingum. Aðsend Tvöföld umferð var leikin í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í pílukasti í gærkvöldi en þá mættu keppendur í riðlum D og H til leiks. Bullseye blés til veislu og var búið skreyta salinn með bláum og gulum blöðrum til stuðnings Grindvíkingum en fyrri riðill kvöldsins, H-riðill, var einmitt eingöngu skipaður Grindvíkingum. Fjölskyldur og aðstandendur keppenda mættu til að styðja sitt fólk og var mikil samkennd og hugur í salnum. Það var Páll Árni Pétursson sem stóð uppi sem sigurvegari fyrri hluta kvöldsins en Páll sigraði alla sína leiki, henti í tvö 180 og skaut út 106, 91 og 76. Alexander Veigar Þorvaldsson var í öðru sæti með tvo vinninga og þar á eftir komu Björn Steinar Brynjólfsson og Árdís Guðjónsdóttir. Í D-riðli varð að kalla inn varamann en Guðjón Hauksson, Grindvíkingur og margfaldur Íslandsmeistari í Pílukasti, dró sig úr keppni. Í hans stað kom Viðar Þór Valdimarsson frá Pílufélagi Þórs. Hann att kappi við Harald Birgisson í fyrsta leik kvöldsins og komst í 2-0 en þá sneri Haraldur leiknum sér í vil og sigraði á endanum 2-3. Halli Birgis og Guðmundur voru komnir í Grindavíkurtreyjurnar í lok kvölds.Aðsend Haraldur eða Halli B einsog hann er oftast kallaður hélt sigurgöngu sini ótrauður áfram og tryggði sér einnig sæti í 8-manna úrslitum eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Kamil Mocek í öðrum leiknum og Guðmundi Friðbjörnssyni í lokaleik kvöldsins. Það var sérstaklega skemmtileg sjón að sjá Harald og Guðmund íklædda treyjum Grindavíkur í lokaleiknum. 8-manna úrslit fara fram eftir viku, þann 24.nóvember, en auk Páls Árna og Haralds munu Hörður Þór Guðjósson, Arngrímur Anton Ólfasson, Þorgeir Guðmundsson, Hallgrímur Egilsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson keppast um að komast í undanúrslit- og úrslitaumferðina sem haldin verður 1. desember. Að ofan má sjá viðtal Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka gærkvöldsins þar sem hann ræðir við Björn Steinar Brynjólfsson áður en keppni hófst. Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Bullseye blés til veislu og var búið skreyta salinn með bláum og gulum blöðrum til stuðnings Grindvíkingum en fyrri riðill kvöldsins, H-riðill, var einmitt eingöngu skipaður Grindvíkingum. Fjölskyldur og aðstandendur keppenda mættu til að styðja sitt fólk og var mikil samkennd og hugur í salnum. Það var Páll Árni Pétursson sem stóð uppi sem sigurvegari fyrri hluta kvöldsins en Páll sigraði alla sína leiki, henti í tvö 180 og skaut út 106, 91 og 76. Alexander Veigar Þorvaldsson var í öðru sæti með tvo vinninga og þar á eftir komu Björn Steinar Brynjólfsson og Árdís Guðjónsdóttir. Í D-riðli varð að kalla inn varamann en Guðjón Hauksson, Grindvíkingur og margfaldur Íslandsmeistari í Pílukasti, dró sig úr keppni. Í hans stað kom Viðar Þór Valdimarsson frá Pílufélagi Þórs. Hann att kappi við Harald Birgisson í fyrsta leik kvöldsins og komst í 2-0 en þá sneri Haraldur leiknum sér í vil og sigraði á endanum 2-3. Halli Birgis og Guðmundur voru komnir í Grindavíkurtreyjurnar í lok kvölds.Aðsend Haraldur eða Halli B einsog hann er oftast kallaður hélt sigurgöngu sini ótrauður áfram og tryggði sér einnig sæti í 8-manna úrslitum eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Kamil Mocek í öðrum leiknum og Guðmundi Friðbjörnssyni í lokaleik kvöldsins. Það var sérstaklega skemmtileg sjón að sjá Harald og Guðmund íklædda treyjum Grindavíkur í lokaleiknum. 8-manna úrslit fara fram eftir viku, þann 24.nóvember, en auk Páls Árna og Haralds munu Hörður Þór Guðjósson, Arngrímur Anton Ólfasson, Þorgeir Guðmundsson, Hallgrímur Egilsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson keppast um að komast í undanúrslit- og úrslitaumferðina sem haldin verður 1. desember. Að ofan má sjá viðtal Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka gærkvöldsins þar sem hann ræðir við Björn Steinar Brynjólfsson áður en keppni hófst.
Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira