Hvenær er líf verðmætt? Davíð Aron Routley skrifar 21. nóvember 2023 10:30 Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Neytendur Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Sjá meira
Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar