Þingmaður Pírata handtekinn á skemmtistað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2023 14:57 Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata var handtekinn á föstudag, að hennar sögn fyrir að hafa verið of lengi inni á salerni skemmistaðar. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, var handtekin síðasta föstudag á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún segir ástæðuna vera að hún hafi verið of lengi inn á salerni staðarins. Mbl greindi fyrst frá en Arndís staðfesti handtökuna í samtali við miðilinn. Segir hún ástæðu handtökunnar vera þá að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Af þeim sökum hafi átt að vísa henni út af staðnum, en hún hafi streist á móti og lögregla verið kölluð til. Fagnar viðbrögðum lögreglu en segir handtökuna tilefnislausa Atvikið átti sér stað inn á skemmtistaðnum Kíkí. Arndís segist fagna viðbrögðum lögreglu vegna þess að Kíkí sé hinsegin staður þar sem einstaklingar í viðkvæmri stöðu komi saman. Þess vegna sé mikilvægt að lögregla hafi brugðist við án þess að spyrja spurninga. „Bara þakkir fyrir hröð viðbrögð, þó þeir hafi ekkert vitað hvað var í gangi og að mínu mati að þetta væri með öllu tilefnislaust, sem sagt það sem gerist.“ Arndís segir við mbl að lögregla hafi keyrt sig heim og engin eftirmál hafi verið vegna málsins. Ekki náðist í Arndísi Önnu við skrif fréttarinnar. Alþingi Lögreglumál Píratar Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Mbl greindi fyrst frá en Arndís staðfesti handtökuna í samtali við miðilinn. Segir hún ástæðu handtökunnar vera þá að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Af þeim sökum hafi átt að vísa henni út af staðnum, en hún hafi streist á móti og lögregla verið kölluð til. Fagnar viðbrögðum lögreglu en segir handtökuna tilefnislausa Atvikið átti sér stað inn á skemmtistaðnum Kíkí. Arndís segist fagna viðbrögðum lögreglu vegna þess að Kíkí sé hinsegin staður þar sem einstaklingar í viðkvæmri stöðu komi saman. Þess vegna sé mikilvægt að lögregla hafi brugðist við án þess að spyrja spurninga. „Bara þakkir fyrir hröð viðbrögð, þó þeir hafi ekkert vitað hvað var í gangi og að mínu mati að þetta væri með öllu tilefnislaust, sem sagt það sem gerist.“ Arndís segir við mbl að lögregla hafi keyrt sig heim og engin eftirmál hafi verið vegna málsins. Ekki náðist í Arndísi Önnu við skrif fréttarinnar.
Alþingi Lögreglumál Píratar Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira