Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 20:06 Það var mikið fjör á leik HJK og Aberdeen. Twitter@archiert1 Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. HJK komst 2-0 yfir gegn Aberdeen en gestirnir svöruðu fyrir sig og jöfnuðu leikinn, lokatölur 2-2. Jafnteflið gerir hins vegar ekkert fyrir lðin sem eru í 3. og 4. sæti G-riðils og eiga ekki möguleika á að komast áfram. You might have heard about rainy night in Stoke, but have you heard about snowy night in Helsinki? #UECL #UECLfi @AberdeenFC @hjkhelsinki pic.twitter.com/vtAGLKO6uy— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) November 30, 2023 Það vakti hins vegar athygli að dómari leiksins stöðvaði leikinn tímabundið í stöðunni 2-1. Á sama tíma heyrðist í kallkerfi vallarins að ekki mætta kasta hlutum inn á völlinn en þá hafði snjóboltum rignt yfir Kelle Roos, markvörð Aberdeen. HJK and Aberdeen was briefly stopped because the away fans were chucking snowballs at the home side's goalkeeper. @archiert1pic.twitter.com/1C4gNcgIMZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 30, 2023 Í A-riðli kom Hákon Arnar Haraldsson inn af varamannabekknum hjá Lille þegar franska félagið vann 2-0 útisigur á Olimpija. Hákon Arnar spilaði rúman stundarfjórðung og nældi sér í gult spjald. Lille trónir á topp riðilsins með 11 stig en þarf sigur gegn KÍ Klaksvík til að tryggja sér efsta sætið. Önnur úrslit FC Astana 0-2 Dinamo Zagreb AZ Alkmaar 1-0 Zrinjski Besiktas 0-5 Club Brugge Bodo/Glimt 5-2 Lugano FC Balkani 0-1 Plzen Gent 4-0 Zorya Luhansk KÍ Klaksvík 1-2 Slovan Bratislava Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
HJK komst 2-0 yfir gegn Aberdeen en gestirnir svöruðu fyrir sig og jöfnuðu leikinn, lokatölur 2-2. Jafnteflið gerir hins vegar ekkert fyrir lðin sem eru í 3. og 4. sæti G-riðils og eiga ekki möguleika á að komast áfram. You might have heard about rainy night in Stoke, but have you heard about snowy night in Helsinki? #UECL #UECLfi @AberdeenFC @hjkhelsinki pic.twitter.com/vtAGLKO6uy— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) November 30, 2023 Það vakti hins vegar athygli að dómari leiksins stöðvaði leikinn tímabundið í stöðunni 2-1. Á sama tíma heyrðist í kallkerfi vallarins að ekki mætta kasta hlutum inn á völlinn en þá hafði snjóboltum rignt yfir Kelle Roos, markvörð Aberdeen. HJK and Aberdeen was briefly stopped because the away fans were chucking snowballs at the home side's goalkeeper. @archiert1pic.twitter.com/1C4gNcgIMZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 30, 2023 Í A-riðli kom Hákon Arnar Haraldsson inn af varamannabekknum hjá Lille þegar franska félagið vann 2-0 útisigur á Olimpija. Hákon Arnar spilaði rúman stundarfjórðung og nældi sér í gult spjald. Lille trónir á topp riðilsins með 11 stig en þarf sigur gegn KÍ Klaksvík til að tryggja sér efsta sætið. Önnur úrslit FC Astana 0-2 Dinamo Zagreb AZ Alkmaar 1-0 Zrinjski Besiktas 0-5 Club Brugge Bodo/Glimt 5-2 Lugano FC Balkani 0-1 Plzen Gent 4-0 Zorya Luhansk KÍ Klaksvík 1-2 Slovan Bratislava
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34