Hrottalegt nauðgunarmál á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. desember 2023 22:12 Bæði atvikin áttu sér stað í Nuuk. Martin Zwick/Getty Héraðsdómstóll Sermersooq á Grænlandi dæmdi 23 ára mann fyrir tvær hrottafengnar nauðganir. Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann. Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Fleiri fréttir Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Sjá meira
Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann.
Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Fleiri fréttir Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Sjá meira