Öngþveiti þegar nýjar snyrtivörur fóru í sölu í Krónunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 14:51 Starfsfólk Krónunnar átti ekki von á slíkri mannmergð í Lindum í gær. Rúnar Kristmannsson Uppi varð fótur og fit í verslun Krónunnar í Lindum í Kópavogi síðastliðinn föstudag þegar snyrtivörur frá e.l.f. Cosmetics fóru í sölu í versluninni í fyrsta sinn. Starfsfólk hafði ekki undan við að taka upp úr kössum, svo æstir voru viðskiptavinir í vörurnar. Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir í samtali við Vísi að starfsfólk hafi átt von á miklum fjölda í versluninni en ekkert í líkingu við þetta. Kalla hafi þurft út auka mannskap um stund. Vörurnar hafi rokið út á mettíma. Síðan hafi lítill tími gefist til þess að taka upp úr kössum þegar komið var með nýjar vörur, svo mikið lá viðskiptavinum á að næla sér í vörur. Löng röð myndaðist í versluninni. Rúnar Kristmannsson e.l.f. Cosmetics snyrtivörurnar hafa notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum. Sérstaklega á Tik-Tok og minna vinsældir snyrtivaranna í Krónunni nú á það þegar Prime orkudrykkurinn fór fyrst í sölu í versluninni fyrir ári síðan. Þá myndaðist öngþveiti í versluninni. Guðrún segir að einhverjar vörur hafi selst upp úr smiðju e.l.f. Um fimm til sex þúsund vörur hafi selst á föstudaginn. Nóg hafi hins vegar verið pantað í flestum flokkum og því sé enn eitthvað eftir. Hún segir að von sé á annarri sendingu fyrir jól. Þá verða vörur frá snyrtivöruframleiðandanum einnig í boði í verslun Krónunnar Á Akureyri sem opna á miðvikudaginn. Starfsfólkið hafði ekki tíma til að taka upp úr kössum, því viðskiptavinum lá á að fá vörurnar. Rúnar Kristmannsson Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir í samtali við Vísi að starfsfólk hafi átt von á miklum fjölda í versluninni en ekkert í líkingu við þetta. Kalla hafi þurft út auka mannskap um stund. Vörurnar hafi rokið út á mettíma. Síðan hafi lítill tími gefist til þess að taka upp úr kössum þegar komið var með nýjar vörur, svo mikið lá viðskiptavinum á að næla sér í vörur. Löng röð myndaðist í versluninni. Rúnar Kristmannsson e.l.f. Cosmetics snyrtivörurnar hafa notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum. Sérstaklega á Tik-Tok og minna vinsældir snyrtivaranna í Krónunni nú á það þegar Prime orkudrykkurinn fór fyrst í sölu í versluninni fyrir ári síðan. Þá myndaðist öngþveiti í versluninni. Guðrún segir að einhverjar vörur hafi selst upp úr smiðju e.l.f. Um fimm til sex þúsund vörur hafi selst á föstudaginn. Nóg hafi hins vegar verið pantað í flestum flokkum og því sé enn eitthvað eftir. Hún segir að von sé á annarri sendingu fyrir jól. Þá verða vörur frá snyrtivöruframleiðandanum einnig í boði í verslun Krónunnar Á Akureyri sem opna á miðvikudaginn. Starfsfólkið hafði ekki tíma til að taka upp úr kössum, því viðskiptavinum lá á að fá vörurnar. Rúnar Kristmannsson
Verslun Kópavogur Matvöruverslun Mest lesið Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira