ÍL-sjóður kaupir íbúðabréf að andvirði 26 milljarða Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 17:57 Bjarni Benediktsson var fjármálaráðherra þegar áforum um slit ÍL-sjóðs voru tilkynnt í fyrra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, tók við málefnum ÍL-sjóðs af honum í haust. Vísir/Vilhelm Tvö skiptiútboð á vegum ÍL-sjóðs fóru fram í dag þar sem eigendum íbúðabréfaflokkanna HFF34 og HFF44 gafst möguleiki á að skipta bréfunum út fyrir ríkisskuldabréf í eigu ÍL-sjóðs. ÍL-sjóður keypti bréf að andvirði 26 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en útboðin voru í umsjón verkefnastjórnar ÍL-sjóðs í samstarfi við Lánamál ríkisins. Þar segir að öll eign sjóðsins í RIKS30, að markaðsvirði um tuttugu milljarðar króna, var nýtt til að kaupa í flokki HFF34 en framkomin tilboð hljóðuðu upp á um 28 milljarða króna. Í skiptiútboði RIKS33 og HFF44 var öllum framkomnum tilboðum tekið að fjárhæð um 18 milljarða króna. Nánari upplýsingar um útboðin er að finna í tilkynningu sjóðsins í Kauphöllinni. Þá kemur fram að næstkomandi þriðjudag fari fram uppgjör og að við það lækki skuldir sjóðsins um sem nemur 38 milljörðum króna sem dregur úr neikvæðum vaxtamuni sjóðsins. Í ljósi eftirspurnar umfram framboð í útboðum dagsins segir að það sé til skoðunar hjá verkefnisstjórn ÍL-sjóðs að efna til frekari markaðsaðgerða. Samráði um frumvarpsdrög lokið Í tilkynningunni segir einnig að opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila sé nú lokið. Frumvarpsdrögin voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í október síðastliðnum og búið er að fara yfir umsagnir um drögin og niðurstöður samráðsins hafa verið birtar á vef samráðsgáttarinnar. ÍL-sjóður Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en útboðin voru í umsjón verkefnastjórnar ÍL-sjóðs í samstarfi við Lánamál ríkisins. Þar segir að öll eign sjóðsins í RIKS30, að markaðsvirði um tuttugu milljarðar króna, var nýtt til að kaupa í flokki HFF34 en framkomin tilboð hljóðuðu upp á um 28 milljarða króna. Í skiptiútboði RIKS33 og HFF44 var öllum framkomnum tilboðum tekið að fjárhæð um 18 milljarða króna. Nánari upplýsingar um útboðin er að finna í tilkynningu sjóðsins í Kauphöllinni. Þá kemur fram að næstkomandi þriðjudag fari fram uppgjör og að við það lækki skuldir sjóðsins um sem nemur 38 milljörðum króna sem dregur úr neikvæðum vaxtamuni sjóðsins. Í ljósi eftirspurnar umfram framboð í útboðum dagsins segir að það sé til skoðunar hjá verkefnisstjórn ÍL-sjóðs að efna til frekari markaðsaðgerða. Samráði um frumvarpsdrög lokið Í tilkynningunni segir einnig að opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila sé nú lokið. Frumvarpsdrögin voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í október síðastliðnum og búið er að fara yfir umsagnir um drögin og niðurstöður samráðsins hafa verið birtar á vef samráðsgáttarinnar.
ÍL-sjóður Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira