Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Bjarki Sigurðsson skrifar 12. desember 2023 15:24 Jenna Ortega, Andrew Tate, Shakira og Matthew Perry voru öll vinsæl á Google í ár. Getty Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Sjá meira
Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope
Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Sjá meira