Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 23:31 Michael Smith er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2. Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2.
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira