Ekkert ævintýri hjá Fallon Sherrock í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 09:30 Fallon Sherrock var oft pirruð út í sjálfa sig í leiknum gegn Jermaine Wattimena. getty/Zac Goodwin Fallon Sherrock tókst ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir fjórum árum því hún tapaði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær. Sherrock skráði sig í sögubækurnar þegar hún varð fyrsta konan til að vinna leik, og það tvo, á HM 2020. Síðan hefur hún ekki unnið leik á HM og það breyttist ekki í gær. Sherrock tapaði þá fyrir Hollendingnum Jermaine Wattimena, 3-1. Sherrock byrjaði vel og vann fyrsta settið en gaf svo mikið eftir og Wattimena seig framúr. WONDERFUL WATTIMENA GOES THROUGH!Big pressure match dealt with by Wattimena as he sees off Fallon Sherrock 3-1 to reach the Second Round! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ONn7chkKVH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 „Augljóslega er ég miður mín með úrslitin. Ég spilaði vel á köflum en nýtti ekki færin á lykilaugnablikum og það varð mér að falli,“ sagði Sherrock eftir leikinn í Alexandra höllinni í London í gær. „Jermaine á allt hrós skilið. Hann var betri í kvöld og refsaði mér fyrir að nýta ekki færin.“ Luke Humphries, sem þykir líklegastur til að verða heimsmeistari, lenti í smá vandræðum með Lee Evans en vann þrátt fyrir það 3-0 sigur. Evans átti samt tilþrif kvöldsins með útskoti upp á 170. THE BIG FISH IS REELED IN! The first 170 checkout of the tournament as Lee Evans finds it to close the gap in set two against Luke Humphries!Majestic https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ZMiwexLVm1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 Í hinum leikjum gærkvöldsins á HM vann Florian Hempel Dylan Slevin, 1-3, og Niels Zonneveld sigraði Darren Webster, 3-1. Fjórir leikir eru á dagskrá á HM í kvöld. Bein útsending hefst á Vodafone Sport klukkan 18:55. Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Sherrock skráði sig í sögubækurnar þegar hún varð fyrsta konan til að vinna leik, og það tvo, á HM 2020. Síðan hefur hún ekki unnið leik á HM og það breyttist ekki í gær. Sherrock tapaði þá fyrir Hollendingnum Jermaine Wattimena, 3-1. Sherrock byrjaði vel og vann fyrsta settið en gaf svo mikið eftir og Wattimena seig framúr. WONDERFUL WATTIMENA GOES THROUGH!Big pressure match dealt with by Wattimena as he sees off Fallon Sherrock 3-1 to reach the Second Round! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ONn7chkKVH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 „Augljóslega er ég miður mín með úrslitin. Ég spilaði vel á köflum en nýtti ekki færin á lykilaugnablikum og það varð mér að falli,“ sagði Sherrock eftir leikinn í Alexandra höllinni í London í gær. „Jermaine á allt hrós skilið. Hann var betri í kvöld og refsaði mér fyrir að nýta ekki færin.“ Luke Humphries, sem þykir líklegastur til að verða heimsmeistari, lenti í smá vandræðum með Lee Evans en vann þrátt fyrir það 3-0 sigur. Evans átti samt tilþrif kvöldsins með útskoti upp á 170. THE BIG FISH IS REELED IN! The first 170 checkout of the tournament as Lee Evans finds it to close the gap in set two against Luke Humphries!Majestic https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ZMiwexLVm1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 Í hinum leikjum gærkvöldsins á HM vann Florian Hempel Dylan Slevin, 1-3, og Niels Zonneveld sigraði Darren Webster, 3-1. Fjórir leikir eru á dagskrá á HM í kvöld. Bein útsending hefst á Vodafone Sport klukkan 18:55.
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira