Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 10:15 Samkomulagið heimilar Bandaríkjunum að senda hermenn til Finnlands og geyma þar vopn og skotfæri. AP/Heikki Saukkomaa Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. Finnland gekk í Atlantshafsbandalagið fyrr á þessu ári, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Landamæri Finnlands og Rússlands telja um 1.340 kílómetra. Samkomulagið er sagt munu auðvelda hernaðarsamstarf ef til átaka kemur en samkvæmt því mun Bandaríkjaher hafa óhindrað aðgengi að fimmtán svæðum í Finnlandi, þar sem hann má meðal annars geyma vopn og skotfæri. Um er að ræða meðal annars fjóra herflugvelli, höfn og lestarsamgöngur til norðurhluta Finnlands. Svíar undirrituðu áþekkan samning við Bandaríkin í síðustu viku, þar sem fjallað er um aðgengi Bandaríkjahers að sautján svæðum í Svíþjóð, meðal annars herflugvöllum, höfn og herbúðum. Svíar bíða þess að verða veitt full aðild að NATÓ en hafa sætt töfum af hálfu Tyrklands og Ungverjalands. Samkomulag Finna og Bandaríkjamanna kveður á um fasta viðveru Bandaríkjahers í landinu en engar áætlanir eru uppi um slíkt eins og stendur. Bandaríkjamenn mega hins vegar ekki nota aðstöðuna til að geyma eða flytja kjarnorku- eða efnavopn. Finnland Bandaríkin Hernaður NATO Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Finnland gekk í Atlantshafsbandalagið fyrr á þessu ári, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Landamæri Finnlands og Rússlands telja um 1.340 kílómetra. Samkomulagið er sagt munu auðvelda hernaðarsamstarf ef til átaka kemur en samkvæmt því mun Bandaríkjaher hafa óhindrað aðgengi að fimmtán svæðum í Finnlandi, þar sem hann má meðal annars geyma vopn og skotfæri. Um er að ræða meðal annars fjóra herflugvelli, höfn og lestarsamgöngur til norðurhluta Finnlands. Svíar undirrituðu áþekkan samning við Bandaríkin í síðustu viku, þar sem fjallað er um aðgengi Bandaríkjahers að sautján svæðum í Svíþjóð, meðal annars herflugvöllum, höfn og herbúðum. Svíar bíða þess að verða veitt full aðild að NATÓ en hafa sætt töfum af hálfu Tyrklands og Ungverjalands. Samkomulag Finna og Bandaríkjamanna kveður á um fasta viðveru Bandaríkjahers í landinu en engar áætlanir eru uppi um slíkt eins og stendur. Bandaríkjamenn mega hins vegar ekki nota aðstöðuna til að geyma eða flytja kjarnorku- eða efnavopn.
Finnland Bandaríkin Hernaður NATO Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira