Columbus segir Trump hafa heimtað hlutverkið í Home Alone Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. desember 2023 16:56 Trump kom fram í örstutta stund í bíómyndinni Home Alone: Lost in New York. Getty/Epa Chris Columbus, leikstjóri fyrstu tveggja Home Alone bíómyndanna, segir Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem fór með aukahlutverk í myndinni, hafa heimtað að fá að koma fram í myndinni gegn því að tekið yrði upp á Plaza hótelinu, sem var þá í hans eigu. Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Leikstjórinn sagði í samtali við Business Insider árið 2020 að við gerð myndarinnar Home Alone: Lost in New York hafi framleiðendur fengið að taka upp á hinum ýmsu stöðum í borginni gegn gjaldi. Hann sagði framleiðendur myndarinnar hafa leitað til Plaza hótelsins í New York í von um að fá að taka upp senu í anddyri hótelsins, ekki sé möguleiki að byggja anddyrið í hljóðveri. „Trump sagði: Allt í lagi. Við borgum gjaldið. En hann sagði líka: Ykkur býðst bara að taka upp á hótelinu ef ég er í myndinni,“ sagði Columbus í viðtalinu. Columbus gaf í skyn að hann hefði óttast að framkoma Trump í myndinni myndi þykja leiðinleg en svo varð ekki. „Þegar við sýndum myndina í fyrsta skiptið gerðist svolítið skrítið. Fólk fagnaði þegar Trump birtist á skjánum. Þá sagði ég við klipparann minn: Höfum hann í myndinni. Þetta er augnablik fyrir áhorfendur. En hann hrelldi sig vissulega inn í myndina,“ sagði Columbus. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=r1WngHOFYVQ">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira