Allir í sund?! Sara Oskarsson skrifar 29. desember 2023 08:30 Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sundlaugar Reykjavík Sara Oskarsson Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Við mótmælum breytingum á opnunartíma sundlauga Reykjavíkur! Nú stendur til að skerða opnunartíma sundlauga í Reykjavík, bæði yfir hátíðarnar og um helgar! Þetta eru sár vonbrigði og ósættanlegt og þvert á vilja og aðsókn sundlaugargesta! Sundlaugarnar okkar eru þjóðargersemi og mikilvægar fyrir geðheilsu marga. Menningin í kringum sundlaugar Íslands er heimsþekkt og megum við vera stolt af því að einn aðalsamkomustaður okkar sé heilsubótarstaður í vatni. Þar eru engin snjalltæki, engir símar, ekkert áfengi, engar auglýsingar og ekkert tónlistaráreiti. Sundlaugarnar stuðla að hreyfingu, útiveru og leik barna - sem og heilbrigðri samverustund með foreldrum, forráðamönnum, systkinum og vinum. Sund hefur einnig mikilvægt forvarnargildi fyrir börn og ungmenni. Allar skerðingar á þjónustu í tenglsum við sundlaugar Reykjavíkur eru hneysa og úr takti við stemminguna í þjóðfélaginu. Skerðingar á þjónustu og opnunartíma sundlauganna okkar koma til með að valda borgarbúum og fleirum skaða. Við þurfum greinilega að berjast þessari menningarperlu og hikum ekki við að gera það. VIÐ KREFJUMST ÞESS AÐ OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR VERÐI Í SAMRÆMI VIÐ VILJA BORGARBÚA OG AÐSÓKN - OG AÐ FYRIRHUGAÐAR BREYTINGAR VERÐI AFTURKALLAÐAR STRAX!!! Skrifum undir undirskriftarlistann og deilum sem víðast. Allir í sund! Höfundur er listamaður og varaþingmaður.
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar