Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 09:01 Prins Ali bin Hussein er forseti fótboltasambands Jórdaníu og jafnframt meðlimur konungsfjölskyldu landsins. Hann er hér ásamt Gianni Infantino, forseta FIFA. Getty Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. „Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
„Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot
Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira