Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 09:01 Prins Ali bin Hussein er forseti fótboltasambands Jórdaníu og jafnframt meðlimur konungsfjölskyldu landsins. Hann er hér ásamt Gianni Infantino, forseta FIFA. Getty Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. „Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
„Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot
Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira