„Nú er mig að dreyma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 07:01 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Brendan Dolan í gær. AP/Kin Cheung Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira