Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 23:13 Luke Humphries kom sér örugglega í úrslit í kvöld. Vísir/Getty Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. Humphries var talinn líklegur heimsmeistari áður en mótið hófst og hann var klárlega talinn sigurstranglegur fyrir viðureign kvöldsins. Humphries situr í þriðja sæti heimslista PDC, en Williams í 52. sæti og því bjuggust flestir við sigri þess fyrrnefnda. Williams hafði þó slegið þrjá af efstu tíu pílukösturum heims úr leik á leið sinni í undanúrslitin og því var ljóst að á sínum degi er hann ekkert lamb að leika sér við. Þar á meðal hafði Williams betur gegn Michael van Gerwen í átta manna úrslitum, 5-3. Það varð þó fljótt ljóst í hvað stefndi í leik kvöldsins. Humphries vann fyrsta settið 3-2 og það næsta 3-0. Williams var nálægt því að stela setti á næstu mínútum, en Humpries vann bæði þriðja og fjórða settið 3-2 áður en hann vann fimmta settið 3-0 og það sjötta 3-1. Öruggur sigur Humphries var þar með í höfn og er hann á leið í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti þar sem hann mætir hinum 16 ára gamla Luke Littler, en Scott Williams situr eftir með sárt ennið. The Final is set... 🏆Luke Littler 🆚 Luke Humphries🏆 The Sid Waddell Trophy💰 £500,000 prize Who will be crowned the 2023/24 Paddy Power World Darts Champion? pic.twitter.com/hRcwNl76GN— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024 Pílukast Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Humphries var talinn líklegur heimsmeistari áður en mótið hófst og hann var klárlega talinn sigurstranglegur fyrir viðureign kvöldsins. Humphries situr í þriðja sæti heimslista PDC, en Williams í 52. sæti og því bjuggust flestir við sigri þess fyrrnefnda. Williams hafði þó slegið þrjá af efstu tíu pílukösturum heims úr leik á leið sinni í undanúrslitin og því var ljóst að á sínum degi er hann ekkert lamb að leika sér við. Þar á meðal hafði Williams betur gegn Michael van Gerwen í átta manna úrslitum, 5-3. Það varð þó fljótt ljóst í hvað stefndi í leik kvöldsins. Humphries vann fyrsta settið 3-2 og það næsta 3-0. Williams var nálægt því að stela setti á næstu mínútum, en Humpries vann bæði þriðja og fjórða settið 3-2 áður en hann vann fimmta settið 3-0 og það sjötta 3-1. Öruggur sigur Humphries var þar með í höfn og er hann á leið í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í pílukasti þar sem hann mætir hinum 16 ára gamla Luke Littler, en Scott Williams situr eftir með sárt ennið. The Final is set... 🏆Luke Littler 🆚 Luke Humphries🏆 The Sid Waddell Trophy💰 £500,000 prize Who will be crowned the 2023/24 Paddy Power World Darts Champion? pic.twitter.com/hRcwNl76GN— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024
Pílukast Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira