Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 21:37 Sérsambönd ÍSÍ veittu verðlaun fyrr í dag þar sem besta íþróttafólk hvers sambands fyrir sig var heiðrað. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7 Íþróttamaður ársins Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Íþróttamaður ársins Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð