Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. janúar 2024 06:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í gær. Vísir/Hulda Margrét Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins. Þá hlaut Guðrún Kristín Einarsdóttir nafnbótina íþróttaeldhugi ársins og sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kristín Einarsdóttir hlaut nafnbótina íþróttaeldhugi ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Íþróttamaður ársins Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins. Þá hlaut Guðrún Kristín Einarsdóttir nafnbótina íþróttaeldhugi ársins og sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kristín Einarsdóttir hlaut nafnbótina íþróttaeldhugi ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Íþróttamaður ársins Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira