Þessi lið mætast í úrslitakeppni NFL um næstu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 12:31 Varnamaðurinn Taylor Rapp hjá Buffalo Bills fagnar hér eftir að hafa komist inn í sendingu hjá Miami Dolphins. AP/Wilfredo Lee Deildarkeppni NFL lauk um helgina og þá var endanlega ljóst hvaða fjórtán lið komust í úrslitakeppnina í ameríska fótboltanum í ár sem og hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Besta liðið í hvorri deild situr hjá í fyrstu umferðinni en í ár eru það lið Baltimore Ravens úr Ameríkudeildinni og lið San Francisco 49ers úr Þjóðardeildinni. Þau fá því dýrmæta aukaviku til að ná mönnum heilum og úthvíldum fyrir átökin framundan. Sex lið úr hvorri deild berjast aftur á móti um þrjú laus sæti í undanúrslitum deildanna tveggja. Undanúrslitin eru síðan spiluð strax helgina á eftir. The Bills started 6-6.Since then, they rattled off five straight wins to end the year to clinch the division and the No. 2 seed. pic.twitter.com/D8B8F1xQOq— NFL (@NFL) January 8, 2024 Jacksonville Jaguars missti af úrslitakeppninni þegar liðið tapaði lokaleik sínum á móti Tennessee Titans sem hafði að engu að keppa. Pittsburgh Steelers græddi á því og verður því með í úrslitakeppninni í Ameríkudeildinni. Houston Texans verður líka með eftir að sigur á Indianapolis Colts í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. Buffalo Bills vann síðan mikilvægan sigur á Miami Dolphins og tryggði sér með því sigur í sínum riðli og mögulega tvo heimaleiki í úrslitakeppninni. Green Bay Packers og Tampa Bay Buccaneers tryggðu sér á móti síðustu tvö sætin í Þjóðardeildinni. Let's get WILD. #SuperWildCard #NFLPlayoffs pic.twitter.com/lG1x1oDBU9— NFL (@NFL) January 8, 2024 Leikir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fara fram um næstkomandi helgi eða á laugardegi, sunnudegi og þá er lokaleikurinn á mánudaginn eftir viku. Á laugardeginum mætast annars vegar Houston Texans og Cleveland Browns en hins vegar lið Kansas City Chiefs og Miami Dolphins. Á sunnudeginum fara fram þrír leikir. Buffalo Bills fær Pittsburgh Steelers í heimsókn, Dallas Cowboys tekur á móti Green Bay Packers og Detroit Lions er á heimavelli á móti Los Angeles Rams. Tampa Bay Buccaneers tekur síðan á móti Philadelphia Eagles í lokaleiknum á mánudagskvöldið. Allir leikir í úrslitakeppninni eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Úrslitakeppni NFL - fyrsta umferð:(Íslenskur tími - allt beint á Stöð 2 Sport 2) Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 1:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 1:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 1:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Besta liðið í hvorri deild situr hjá í fyrstu umferðinni en í ár eru það lið Baltimore Ravens úr Ameríkudeildinni og lið San Francisco 49ers úr Þjóðardeildinni. Þau fá því dýrmæta aukaviku til að ná mönnum heilum og úthvíldum fyrir átökin framundan. Sex lið úr hvorri deild berjast aftur á móti um þrjú laus sæti í undanúrslitum deildanna tveggja. Undanúrslitin eru síðan spiluð strax helgina á eftir. The Bills started 6-6.Since then, they rattled off five straight wins to end the year to clinch the division and the No. 2 seed. pic.twitter.com/D8B8F1xQOq— NFL (@NFL) January 8, 2024 Jacksonville Jaguars missti af úrslitakeppninni þegar liðið tapaði lokaleik sínum á móti Tennessee Titans sem hafði að engu að keppa. Pittsburgh Steelers græddi á því og verður því með í úrslitakeppninni í Ameríkudeildinni. Houston Texans verður líka með eftir að sigur á Indianapolis Colts í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. Buffalo Bills vann síðan mikilvægan sigur á Miami Dolphins og tryggði sér með því sigur í sínum riðli og mögulega tvo heimaleiki í úrslitakeppninni. Green Bay Packers og Tampa Bay Buccaneers tryggðu sér á móti síðustu tvö sætin í Þjóðardeildinni. Let's get WILD. #SuperWildCard #NFLPlayoffs pic.twitter.com/lG1x1oDBU9— NFL (@NFL) January 8, 2024 Leikir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fara fram um næstkomandi helgi eða á laugardegi, sunnudegi og þá er lokaleikurinn á mánudaginn eftir viku. Á laugardeginum mætast annars vegar Houston Texans og Cleveland Browns en hins vegar lið Kansas City Chiefs og Miami Dolphins. Á sunnudeginum fara fram þrír leikir. Buffalo Bills fær Pittsburgh Steelers í heimsókn, Dallas Cowboys tekur á móti Green Bay Packers og Detroit Lions er á heimavelli á móti Los Angeles Rams. Tampa Bay Buccaneers tekur síðan á móti Philadelphia Eagles í lokaleiknum á mánudagskvöldið. Allir leikir í úrslitakeppninni eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Úrslitakeppni NFL - fyrsta umferð:(Íslenskur tími - allt beint á Stöð 2 Sport 2) Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 1:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 1:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 1:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
Úrslitakeppni NFL - fyrsta umferð:(Íslenskur tími - allt beint á Stöð 2 Sport 2) Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 1:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 1:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 1:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
NFL Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira