Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 13:01 Fólkið elskar Luke Littler. getty/Tom Dulat Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira