Hefur áhyggjur af því að allir séu upp á kant við ráðherra Jón Þór Stefánsson skrifar 10. janúar 2024 19:13 Vilhjálmur Árnason, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki upplifa átök innan flokksins um stöðu matvælaráðherra. Það sé búið að vera ljóst síðan í sumar að þingflokknum hafi fundist ákvörðun ráðherra um að fresta hvalveiðum slæm. „Við erum sammála að svona gengur maður ekki fram gegn stjórnskipan í landinu,“ sagði Vilhjálmur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Svarar ekki hvort hann styðji Svandísi Aðspurður um hvort hann sjálfur styðji Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra hann orðinn áhyggjufullur. „Ég er farinn að hafa mjög miklar áhyggjur af því hvernig hver atvinnugreinun á fætur annarri er komin upp á kant við ráðherra og nýtur ekki trausts. Mér finnst erfitt að vera með ráðherra í atvinnuvegaráðuneytinu sem enginn atvinnuvegur ber traust til.“ Ég væri helst til í já eða nei. Styður þú Svandísi? „Ég ætla bara að sjá núna hvernig Vinstri grænir og forsætisráðherra í ríkisstjórn ætla að sýna okkur það hvernig á að vinna þetta traust til baka, og gefa þeim svigrúm til þess, svo þau geti sýnt í verki að þau taki þetta álit umboðsmanns alvarlega.“ En þú vilt ekki svara já eða nei? „Nei. Ég vil gefa þeim tækifæri. Því við erum hér með ríkisstjórn og það þarf að stjórna landinu. Þannig að forsætisráðherra og Vinstri grænir þurfa nú að svara því hvort þau taki svona áliti alvarlega, og hvernig þau ætla að vinna traust atvinnugreinanna aftur til baka.“ Veit ekki um ráðherrakapal Aðspurður um hvort honum þyki líklegt að Svandís hreinlega skipti um ráðherrastól segist Vilhjálmur ekki vita til þess. „Ég veit ekkert hvernig þau sjá það fyrir sér. Ég hef ekki lagt það í vana minn að skipta mér að ráðherraskipan annarra flokka.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vinstri græn Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
„Við erum sammála að svona gengur maður ekki fram gegn stjórnskipan í landinu,“ sagði Vilhjálmur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Svarar ekki hvort hann styðji Svandísi Aðspurður um hvort hann sjálfur styðji Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra hann orðinn áhyggjufullur. „Ég er farinn að hafa mjög miklar áhyggjur af því hvernig hver atvinnugreinun á fætur annarri er komin upp á kant við ráðherra og nýtur ekki trausts. Mér finnst erfitt að vera með ráðherra í atvinnuvegaráðuneytinu sem enginn atvinnuvegur ber traust til.“ Ég væri helst til í já eða nei. Styður þú Svandísi? „Ég ætla bara að sjá núna hvernig Vinstri grænir og forsætisráðherra í ríkisstjórn ætla að sýna okkur það hvernig á að vinna þetta traust til baka, og gefa þeim svigrúm til þess, svo þau geti sýnt í verki að þau taki þetta álit umboðsmanns alvarlega.“ En þú vilt ekki svara já eða nei? „Nei. Ég vil gefa þeim tækifæri. Því við erum hér með ríkisstjórn og það þarf að stjórna landinu. Þannig að forsætisráðherra og Vinstri grænir þurfa nú að svara því hvort þau taki svona áliti alvarlega, og hvernig þau ætla að vinna traust atvinnugreinanna aftur til baka.“ Veit ekki um ráðherrakapal Aðspurður um hvort honum þyki líklegt að Svandís hreinlega skipti um ráðherrastól segist Vilhjálmur ekki vita til þess. „Ég veit ekkert hvernig þau sjá það fyrir sér. Ég hef ekki lagt það í vana minn að skipta mér að ráðherraskipan annarra flokka.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vinstri græn Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira