Sport

Dag­skráin í dag: Körfuboltaveisla, CS:GO og ís­hokkí

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Everage Richardsson verður í eldlínunni þegar Breiðablik tekur á móti Hetti. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en stígur á gólf í kvöld.
Everage Richardsson verður í eldlínunni þegar Breiðablik tekur á móti Hetti. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá félaginu en stígur á gólf í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Það er af nægu að taka á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan fimmtudag. Körfuboltinn verður í fyrirrúmi en beinar útsendingar má finna úr bæði Subway deild karla og NBA deildinni vestanhafs. Ljósleiðaradeildin í CS:GO verður svo á dagskrá ásamt tveimur íshokkíleikjum. 

Stöð 2 Sport 

17:40 – Breiðablik-Höttur, bein útsending frá 13. umferð Subway deildar karla. 

20:05 – Grindavík-Álftanes, bein útsending frá 13. umferð Subway deildar karla.

Stöð 2 Sport 2 

19:00 – Cleveland Cavaliers-Brooklyn Nets, bein útsending frá leik í NBA.

Stöð 2 Sport 5 

19:05 – Njarðvík-Haukar, bein útsending frá 13. umferð Subway deildar karla.

Stöð 2 eSport 

19:15 – Ljósleiðaradeildin í CS:GO. Hér keppast Dusty - SAGA, FH - ÍA og Atlantic - Þór.

Vodafone Sport 

17:55 – Bein útsending frá leik MoDo Hockey og Leksands IF í sænsku úrvalsdeildinni í íshokkí.

00:05 – Bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og New Jersey Devils í NHL. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×