Leik Bills og Steelers frestað vegna kulda Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 20:54 Svona leit völlurinn hjá Buffalo Bills út fyrr í dag Skjáskot Twitter NFL deildin hefur gefið út yfirlýsingu og frestað leik Buffalo Bills og Pittsburg Steelers en mikill snjóþungi er nú á svæðinu og völlurinn á kafi í snjó. Leikjum er ekki frestað á hverjum degi í NFL deildinni og oftar en ekki hafa liðin leikið í snjó eða miklum kulda. Ákvörðunin um að fresta leiknum til mánudags er tekin með öryggi almennings í huga og í samráði við ríkisstjóra New York fylkis. Ekki er talið öruggt fyrir áhorfendur að ferðast á leikvanginn og hefur Kathy Hochul, ríkisstjóri, lýst yfir neyðarástandi í vestur New York. Due to public safety concerns in light of the ongoing weather emergency in western New York, Sunday's Steelers-Bills game has been rescheduled to Monday at 4:30 p.m. ET and will be televised by CBS. The decision to move the game to Monday was made in consultation with New York — NFL (@NFL) January 13, 2024 Mikið hefur snjóað á svæðinu síðustu daga og er heimavöllur Bills á kafi í snjó. Búist er við enn meiri snjókomu og jafnfallinn snjór verði um 30 cm. Stjórn félagsins sendi út neyðarkall til stuðningsmanna í gær og bauð hverjum þeim sem myndi mæta til að moka snjó af vellinum 20 dollara á tímann og fríar veitingar. Sú hugmynd dugði greinilega ekki til og hefur leiknum nú verið frestað. Leikur Chiefs og Dolphins er enn á dagskrá þegar þetta er skrifað, en reiknað er með að vindkæling á vellinum verður um -30° miðað við núverandi veðurspá. NFL Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Leikjum er ekki frestað á hverjum degi í NFL deildinni og oftar en ekki hafa liðin leikið í snjó eða miklum kulda. Ákvörðunin um að fresta leiknum til mánudags er tekin með öryggi almennings í huga og í samráði við ríkisstjóra New York fylkis. Ekki er talið öruggt fyrir áhorfendur að ferðast á leikvanginn og hefur Kathy Hochul, ríkisstjóri, lýst yfir neyðarástandi í vestur New York. Due to public safety concerns in light of the ongoing weather emergency in western New York, Sunday's Steelers-Bills game has been rescheduled to Monday at 4:30 p.m. ET and will be televised by CBS. The decision to move the game to Monday was made in consultation with New York — NFL (@NFL) January 13, 2024 Mikið hefur snjóað á svæðinu síðustu daga og er heimavöllur Bills á kafi í snjó. Búist er við enn meiri snjókomu og jafnfallinn snjór verði um 30 cm. Stjórn félagsins sendi út neyðarkall til stuðningsmanna í gær og bauð hverjum þeim sem myndi mæta til að moka snjó af vellinum 20 dollara á tímann og fríar veitingar. Sú hugmynd dugði greinilega ekki til og hefur leiknum nú verið frestað. Leikur Chiefs og Dolphins er enn á dagskrá þegar þetta er skrifað, en reiknað er með að vindkæling á vellinum verður um -30° miðað við núverandi veðurspá.
NFL Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira