Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Einar G Harðarson skrifar 18. janúar 2024 07:01 Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir voru það sem kallað er xpatriots eða Xpats menn sem komu til starfa til að sinna sérhæfðum störfum sem vantaði hæfa stjórnendur til. Stýrði þetta hvíta fólk fyrirtækjum oft af stærri gráðu og má þar nefna verksmiðjur Coca Cola og þess háttar. Undirritaður rak fiskvinnslufyrirtæki við Viktoríuvatn og hafði upp í 500 manns í vinnu. Húsnæði var með 3000 fm vinnslugólfi. Öll tæki og aðbúnaður var fyrsta flokks og bátar voru 14 talsins. Vinnslugetan var 35 - 50 tonn á dag. Þess skal getið að upp úr Viktoríuvatni koma árlega um 500 þúsund tonn af Nílarkarfa á ári. Fallegur, bragðgóður hvítur fiskur. Útflutningur var mikill og 80% hans er seldur ferskur til Evrópu. Ég var þarna í um sjö ár og fékk því góða yfirsýn yfir þá þróun sem átti sér stað í þjóðfélaginu. Frægt er að Ídi Amin gerði erlenda borgara útlæga úr Úganda um árin í kring um 1970. Hann rak alla úr landi og úthlutaði verslunum, heildsölu fyrirtækjum og verksmiðjum til heimamanna frá Úganda. Ástæðan fyrir því að hvítir menn og Indverjar ráku í einhverjum mæli fyrirtækin í Úganda var sú að innfæddir voru ekki vanir rekstri og kunnu ekki aðferðir viðskiptanna og þær kröfur sem gerðar eru til rekstrarhæfis. Smásöluverslun, innflutningur og minni fyrirtæki gengu ágætlega. Þegar kom að útflutningi, sérstaklega á matvöru til t.d. Evrópu breyttust allar heilbrigðiskröfur og staðlar. Eftir þessa aðför Ídi Amin á svo skömmum tíma að innviðum landsins dvínaði geta innfæddra til t.d. til hreinlætis og að viðhalda útflutnings fyrirtækjum. Þegar ég kom til Úganda árið 1992 var fátt um hvítt fólk og það hélt hópinn nokkuð vel með t.d. frægum bresku hefðum, svo sem klúbbar o.fl. sem héldu þessum hóp saman. Flest allir aðrir voru Uganda eða Afríkubúar. Eftir þjóðarhreinsunin í Rúanda árið 1994 (sem hafði áhrif á allt og ég fór ekki varhluta af) beindust sjónir alheimsins að Afríku og sérstaklega þeim löndum sem liggja að Rúanda, t.d. Úganda. Viðræður hófust um að skila eigum þeirra aðila sem höfðu verið teknar af Idi Amin til réttra eigenda. Í mörgum tilvikum voru fyrri eigendur fallnir frá en erfingjar voru því orðnir eigendur þessara eigna. Margar af þessum eignum á borð við stærri fyrirtæki höfðu lagst í eyði og niðurníðslu en einhverjar leifar voru þó eftir. Viðhald og þekking á rekstri stærri fyrirtækja var lítil. Eftir að samningum lauk með dyggri aðkomu Bandaríkjastjórnar með fjárframlögum voru eignirnar afhentar lögmætum eigendum. Fyrst á eftir kom einn og einn Indverji til að kanna málin, en af þeim höfðu flestar eignir verið teknar. Smám saman fjölgaði Indverjum og í lokin bárust fullar flugvélar til landsins. Hálfur ættbálkur þeirra sem fyrst komu til að athuga með eignirnar var að koma til að taka við. Niðurstaðan breytti landslagi þjóðarinnar. Indverjar flæmdu flesta verslunareigendur og eigendur annarra fyrirtækja í burtu og tóku yfir rekstur þeirra. Indverjarnir þóttu harðir húsbændur og tilvera innfæddra versnaði til muna. Hagur Úgandabúa versnaði verulega. Þegar ég kom til Úganda var talið að um 20 milljón manns byggi í landinu en nú er mannfjöldinn þar talin vera um 40 milljónir. Þess má einnig geta að Indverjum fjölgar um 400 þúsund á viku. Ein Íslensk þjóð í hverri viku allt árið. Hugsanlega var ástæða fyrir hendi að Idi Amin vildi losna við þetta yfirgangssama fólk og rak það þess vegna úr landi. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Úganda Sjávarútvegur Indland Rúanda Einar G. Harðarson Tengdar fréttir ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01 Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01 Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01 Mest lesið Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir voru það sem kallað er xpatriots eða Xpats menn sem komu til starfa til að sinna sérhæfðum störfum sem vantaði hæfa stjórnendur til. Stýrði þetta hvíta fólk fyrirtækjum oft af stærri gráðu og má þar nefna verksmiðjur Coca Cola og þess háttar. Undirritaður rak fiskvinnslufyrirtæki við Viktoríuvatn og hafði upp í 500 manns í vinnu. Húsnæði var með 3000 fm vinnslugólfi. Öll tæki og aðbúnaður var fyrsta flokks og bátar voru 14 talsins. Vinnslugetan var 35 - 50 tonn á dag. Þess skal getið að upp úr Viktoríuvatni koma árlega um 500 þúsund tonn af Nílarkarfa á ári. Fallegur, bragðgóður hvítur fiskur. Útflutningur var mikill og 80% hans er seldur ferskur til Evrópu. Ég var þarna í um sjö ár og fékk því góða yfirsýn yfir þá þróun sem átti sér stað í þjóðfélaginu. Frægt er að Ídi Amin gerði erlenda borgara útlæga úr Úganda um árin í kring um 1970. Hann rak alla úr landi og úthlutaði verslunum, heildsölu fyrirtækjum og verksmiðjum til heimamanna frá Úganda. Ástæðan fyrir því að hvítir menn og Indverjar ráku í einhverjum mæli fyrirtækin í Úganda var sú að innfæddir voru ekki vanir rekstri og kunnu ekki aðferðir viðskiptanna og þær kröfur sem gerðar eru til rekstrarhæfis. Smásöluverslun, innflutningur og minni fyrirtæki gengu ágætlega. Þegar kom að útflutningi, sérstaklega á matvöru til t.d. Evrópu breyttust allar heilbrigðiskröfur og staðlar. Eftir þessa aðför Ídi Amin á svo skömmum tíma að innviðum landsins dvínaði geta innfæddra til t.d. til hreinlætis og að viðhalda útflutnings fyrirtækjum. Þegar ég kom til Úganda árið 1992 var fátt um hvítt fólk og það hélt hópinn nokkuð vel með t.d. frægum bresku hefðum, svo sem klúbbar o.fl. sem héldu þessum hóp saman. Flest allir aðrir voru Uganda eða Afríkubúar. Eftir þjóðarhreinsunin í Rúanda árið 1994 (sem hafði áhrif á allt og ég fór ekki varhluta af) beindust sjónir alheimsins að Afríku og sérstaklega þeim löndum sem liggja að Rúanda, t.d. Úganda. Viðræður hófust um að skila eigum þeirra aðila sem höfðu verið teknar af Idi Amin til réttra eigenda. Í mörgum tilvikum voru fyrri eigendur fallnir frá en erfingjar voru því orðnir eigendur þessara eigna. Margar af þessum eignum á borð við stærri fyrirtæki höfðu lagst í eyði og niðurníðslu en einhverjar leifar voru þó eftir. Viðhald og þekking á rekstri stærri fyrirtækja var lítil. Eftir að samningum lauk með dyggri aðkomu Bandaríkjastjórnar með fjárframlögum voru eignirnar afhentar lögmætum eigendum. Fyrst á eftir kom einn og einn Indverji til að kanna málin, en af þeim höfðu flestar eignir verið teknar. Smám saman fjölgaði Indverjum og í lokin bárust fullar flugvélar til landsins. Hálfur ættbálkur þeirra sem fyrst komu til að athuga með eignirnar var að koma til að taka við. Niðurstaðan breytti landslagi þjóðarinnar. Indverjar flæmdu flesta verslunareigendur og eigendur annarra fyrirtækja í burtu og tóku yfir rekstur þeirra. Indverjarnir þóttu harðir húsbændur og tilvera innfæddra versnaði til muna. Hagur Úgandabúa versnaði verulega. Þegar ég kom til Úganda var talið að um 20 milljón manns byggi í landinu en nú er mannfjöldinn þar talin vera um 40 milljónir. Þess má einnig geta að Indverjum fjölgar um 400 þúsund á viku. Ein Íslensk þjóð í hverri viku allt árið. Hugsanlega var ástæða fyrir hendi að Idi Amin vildi losna við þetta yfirgangssama fólk og rak það þess vegna úr landi. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
ONE um allan heim Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. 5. janúar 2024 10:01
Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. 3. janúar 2024 08:01
Ísland eftir 100 ár Fyrir tíu þúsund árum, voru þúsundir samfélaga á jörðinni. Í dag eru hundrað níutíu og fimm þjóðir. Línuritið er skýrt. Samkvæmt þessari þróun verður mannkynið eftir rúm tvö hundruð ár aðeins ein þjóð. Það hljómar einkennilega og einnig sem langur tími en barn sem fæðist í dag getur átt barnabarn sem mun lifa áramótin 2250. 16. september 2023 14:01
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun