Littler sá yngsti til að klára níu pílna legg og vann sitt fyrsta mót Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 23:00 Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. PDC Hinn 16 ára gamli Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. Hann vann í kvöld sitt fyrsta mót á vegum PDC-samtakana og varð einnig sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Littler var að taka þátt í sínu öðru móti á vegum PDC-samtakana, en keppt var á Bahrain Masters mótinu. Hann hóf daginn á fjórðungsúrslitaviðureign gegn Nathan Aspinall þar sem Littler hafði betur, 6-3. Raunar hefði Littler ekki getað byrjað daginn betur því að hann vann fyrsta legginn með aðeins níu pílum og varð þar með sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. LUKE LITTLER HITS A NINE-DARTER! 🚨More history from the 16-year-old sensation!!! 🌟 pic.twitter.com/o23C5P6AqL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Littler vann svo nokkuð öruggan 7-3 sigur gegn Gerwyn Price í undanúrslitum áður en hann mætti Michael van Gerwen í úrslitum. Þar skiptust þeir félagar á að vinna leggi áður en Littler komst í 5-3 gegn kasti. Ungstirnið, sem fagnar 17 ára afmæli sínu næstkomandi sunnudag, hélt svo forystunni það sem eftir lifði leiks og vann að lokum 8-5 sigur. Hans fyrsti titill á PDC-mótaröðinni þar með kominn í hús, og gera má ráð fyrir að þetta hafi verið sá fyrsti af mörgum. LUKE LITTLER HAS DONE IT!!!!🚨The 16-year-old wins his first PDC senior title and is the 2024 Bahrain Darts Master 🏆🇧🇭Incredible 👏 pic.twitter.com/8f8E22WhQm— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Littler var að taka þátt í sínu öðru móti á vegum PDC-samtakana, en keppt var á Bahrain Masters mótinu. Hann hóf daginn á fjórðungsúrslitaviðureign gegn Nathan Aspinall þar sem Littler hafði betur, 6-3. Raunar hefði Littler ekki getað byrjað daginn betur því að hann vann fyrsta legginn með aðeins níu pílum og varð þar með sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. LUKE LITTLER HITS A NINE-DARTER! 🚨More history from the 16-year-old sensation!!! 🌟 pic.twitter.com/o23C5P6AqL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Littler vann svo nokkuð öruggan 7-3 sigur gegn Gerwyn Price í undanúrslitum áður en hann mætti Michael van Gerwen í úrslitum. Þar skiptust þeir félagar á að vinna leggi áður en Littler komst í 5-3 gegn kasti. Ungstirnið, sem fagnar 17 ára afmæli sínu næstkomandi sunnudag, hélt svo forystunni það sem eftir lifði leiks og vann að lokum 8-5 sigur. Hans fyrsti titill á PDC-mótaröðinni þar með kominn í hús, og gera má ráð fyrir að þetta hafi verið sá fyrsti af mörgum. LUKE LITTLER HAS DONE IT!!!!🚨The 16-year-old wins his first PDC senior title and is the 2024 Bahrain Darts Master 🏆🇧🇭Incredible 👏 pic.twitter.com/8f8E22WhQm— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira